Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2003, Blaðsíða 16

Freyr - 01.05.2003, Blaðsíða 16
□ Kjöt ■ Slátraö flSeldir 11 Dauðir Mynd 8. Afdrif nautkálfa fæddra árið 2002, %. JÁKVÆÐ ÞRÓUN JÚGURHEILBRIGÐI Mælingar á frumutölu sýna já- kvæða mynd af þróun í júgurheil- brigði á milli áranna 2001 og 2002. Beint meðaltal allra mæl- inga var að þessu sinni 313 (331) þús./ml og þegar það er reiknað sem meðaltal af margfeldismeðal- tali einstakra kúa er það 249 (263). Mynd 7 sýnir meðaltöl eft- ir héruðum. Sú mynd er mjög áþekk því sem verið hefúr síðustu ár. Eins og á síðasta ári eru Dala- menn þama í framvarðarsveitinni, en athygli vekur að stærstu mjólk- urframleiðslusvæðin em eins og áður í þessum efnum í slöku með- allagi. Þegar niðurstöður efna- mælinga í skýrsluhaldinu em skoðaðar vekur hins vegar mesta Kvígukálfar 2002 □ Ásettar ■ Kjöt n Slátrað □ Dauðar Mynd 9. Afdrif kvígukálfa fæddra árið 2002, %. furðu hinn mikli fjöldi mjólkur- framleiðenda sem nýtir sér ekki þessa þjónustu mjólkuriðnaðarins. Það virðast vera yfir 20% kúnna í skýrsluhaldinu sem þessar mæl- ingar skortir hjá. Það er ljóst að hinn einstaki bóndi, sem nýtir sér ekki þessar mælingar er að missa af mikilvægu stjómtæki hvort sem um er að ræða frumutölumælingar gagnvart júgurheilbrigði kúnna eða efhamælingamar sem hjálpar- tæki í markvissri fóðmn og rækt- unarstarfi. Að síðustu kemur þetta fram sem vemlega vannýttir rækt- unarmöguleikar í hinu sameigin- lega ræktunarstarfi í samanburði við það sem ætti að vera einfalt og auðvelt. Þetta bitnar á eiginleikum sem ég held að allir mjólkurfram- leiðendur geti verið sammála um að varða afkomu mjólkurfram- leiðslunnar miklu bæði í bráð og lengd (júgurhreysti kúnna og efnasamsetning mjólkurinnar). Þegar forgun á kúm á árinu er skoðuð kemur í ljós að góð heilli virðist mega greina örlítinn já- kvæðan viðsnúning í þeirri öfúg- þróun sem verið hafði um langt árabil með sífellt aukið hlutfall förgunar með hverju ári. A síðasta ári virtist votta fyrir slikri breyt- ingu og nú er hún greinileg. Skráð er förgun hjá samtals 7427 kúm sem er 26,2% (27,5) kúnna. Þegar horft er á forgunarástæður kemur í ljós að eins og áður er júgurbólg- an sá meinvaldur sem heggur langsamlega stærstu skörðin í stofninn, eða 34,6% (35,7) förg- unar vegna þess þáttar. Þar til við- bótar er 15,1% (14,9) kúnna farg- að vegna spenastigs, júgur- eða spenagalla, þannig að hlutur þess- ara þátta, sem tengjast beint júg- urhreysti, er yfírgnæfandi og líkur og áður. Að vísu má benda á að skráning á forgunarástæðum er gleggri í ár en á síðasta ár því að nú eru 9% (11,1), sem hafa aðeins annað skráð sem forgunarástæðu. Aðrir þættir, sem nokkuð gera sig gildandi í förgunarástæðum, eru ófrjósemi sem eru banabiti í 12,4% (9,6) tilvika og lélegar af- urðir sem mælast með 9,6% (9,0). Astæða er til að benda á að gagn- vart síðasta þættinum væri æski- legt að sjá miklu hærra hlutfall því að sá þáttur hlýtur öðru fremur að mæla hve mikið svigrúm hinn ein- staki mjólkurframleiðandi hafði til að taka til í hjörð sinni. Förgun vegna júguróhreysti og ófijósemi er yfirleitt ekki umflúin og tæpast æskileg. I þessari hefðbundnu yfirferð á niðurstöðunum skal að síðustu gefa yfirlit um kálfana sem fædd- ust á árinu. Kynhlutfall er eins og áður skekkt en mjög áþekkt og áð- ur, 53,4% (53,5) fæddra kálfa voru nautkálfar. Heldur dregur úr tíðni tvíkelfinga og vom um 1,4% (1,5) allra burða þar sem fæddir vom tveir eða fleiri kálfar. Mynd 8 sýnir afdrif fæddra nautkálfa og skífúritið á mynd 9 sýnir hliðstæða skiptingu fyrir kvígumar. Það sem helst vekur at- hygli og má lesa úr þessum mynd- um er að hin alvarlega þróun síð- ari ára með hækkandi hlutfall dauðfæddra kálfa, eða kálfa sem drepast, við burð hækkar enn og er orðið umtalsvert hærra en er að finna hjá mjólkurkúakynjum í öðmm löndum. Þama má einnig greinilega sjá þróun í þá átt að það dregur úr ásetningi á kálfúm til kjötffamleiðslu. Slíkt endurspegl- ar að sjálfsögðu þá dapurlegu af- komuþróun sem verið hefur í nautakjötsframleiðslunni hér á landi á síðustu ámm. Það hlýtur að vera umhugsunarefni að við þær aðstæður, sem nú em á kjöt- markaði hér á landi, er ekki ólík- legt að minnkandi framboð á nautakjöti á markaði hljóti til lengri tíma litið að leiða til varan- legs taps á hlutdeild nautakjöts í kjötmarkaðinum hér á landi. 116- Freyr 4/2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.