Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2003, Blaðsíða 38

Freyr - 01.05.2003, Blaðsíða 38
samt nú til betri vegar. Allar slíkar upplýsingar er mikilsvert að geta skoðað við val nautsmæðranna, en frumutölumælingar eru þar mikil- vægustu skráðu upplýsingamar sem nú em fyrir hendi. Þá er það skilyrði, sem gera þarf til nautsmæðra, að þær séu úrvals- gripir og gallalausar bæði um mjalt- ir og skap. I þeim efhum er það hlut- ur umráðamanns gripsins sem skipt- ir sköpum. Það verður að treysta því að aldrei sé verið að bjóða ffarn til nota fyrir hið sameiginlega ræktun- arstarf kálfa undan öðmm kúm en þeim sem em úrvalsgripir með tilliti til þessara eiginleika. Þegar kálfúr býðst þá er þessu til viðbótar farið vel yfir þær upplýs- ingar sem til em um formæður kálfsins. Með hverju ári verða þær upplýsingar meiri og öflugri. Það gefúr auga leið að ffemur er tekinn kálfúr undan kú þar sem formæður í tvo þrjá ættliði em þekktir úrvals- gripir en ef amman eða langamman Moli Ræktun sojabauna ÓGNAR FJÖLBREYTILEIKA LÍFVERA í BRASILÍU Ræktun sojabauna í Brasilíu vex um 10% á ári. Þessi mikla aukning er alvarleg ógnun við eitt fjölskrúðugasta vistkerfi jurta og dýra í heimi - gresjur Brasilíu. Á síðustu 20 árum hefur heims- framleiðsla á sojabaunum tvöfald- ast, eða úr 88 milljónum tonna í 177 milljón tonn árið 2000. Brasil- ía á sinn þátt í þeirri aukningu en á síðustu 30 árum hefur sojabauna- ræktun þar vaxið úr 1,3 milljón hektörum í 13,6 milljón hektara ár- ið 2000 og nú er hún áætluð 16 milljón hektarar, eða 160 þúsund ferkilómetrar. Til samanburðar má nefna að Island er um 103 þúsund ferkílómetrar að stærð. Hinar fjölskrúðugu gresjur - cerr- hefúr augljóslega verið gallagripur. Til viðbótar þeim kúm, sem hér hefúr verið fjallað um, er annar hópur af kúm sem nauðsynlegt er að gefa mun meiri gaum en verið hefur sem mögulegum nauts- mæðrum. Þetta eru efnilegustu ungu kýmar á hveijum tíma, sem þarf að ná inn í ræktunarstarfið sem fyrst þó að þær séu ekki komnar með kynbótamat. Þama er bæði um að ræða þær kýr sem em að bera sínum fyrsta eða öðr- um kálfi. A það má benda að í ná- lægum löndum er í dag meira en helmingur nauta sem tekin em í notkun undan kúm á þessum aldri. Hér eigum við mjög langt í land með að ná slíku marki. Astæða er til að gera sér grein fyr- ir því að eftir því sem ræktunar- framfarir verða örari í stofninum eykst hlutfall ungu kúnna meðal úrvalskúnna. Nærtækt er að benda á að tveir af fjórum nautsfeðmn- um úr síðasta árgangi em synir ados - hafa vikið fyrir stórræktun á sojabaunum. Nýtt land er sífellt brotið undir þessa ræktun sem jafnframt heggur í hinn líffræðilega fjölbreytileika, veldur jarðvegseyð- ingu og eykur notkun á jurtavamar- efnum, sem mörg hver em þegar bönnuð í öðrum löndum. Gresj- umar eru nálægt því jafn tegunda- ríkar af fuglum, fiðrildum og æðri tegundum jurta og regnskógamir. Útflutningur á sojabaunum nýtur stuðnings stjómvalda í Brasilíu sem ein af leiðunum til að styrkja þróun efnahagslífsins. Samkeppn- isstaða Brasilíu er góð hvað varðar landverð og að vinnuafl er ódýrt, gengi gjaldmiðilsins er lágt og kröf- ur í umhverfismálum em litlar. Jarðeignum er slegið saman á kostnað fjölskyldubúrekstrar. Matvælaskortur og hungur er al- ungra Búadætra úr hópi þeirra fáu dætra hans sem þá voru komnar fram í sviðsljósið í kjölfar notkun- ar hans við afkvæmarannsókn. Rétt er að hvetja bændur til að sæða þessar ungu úrvalskýr á hveij- um tíma með sæði úr þeim nauts- feðmm sem í notkun em á hveijum tíma. Aður en kemur að endanlegu vali á hvort kálfúrinn kemur til notkunar eða ekki hefúr móðir hans lagt að baki heilt mjólkurskeið til viðbótar, þannig að grunnur að end- anlegu vali er gerbreyttur. Að síðustu skal á það minnt að kálfurinn sjálfúr þarf að vera rétt skapaður og fallegur til að hann sé keyptur fyrir Uppeldisstöðina. Varðandi sköpulag þarf sérlega að huga að fótum, biti hjá kálfinum og á það má benda að smávegis er um að ungkálfar séu kviðslitnir og hafna þurfi þeim af þeirri ástæðu. Kálfúrinn þarf að vera kollóttur, júgurstæði gott, spenar eðlilegir og ekki mega finnast aukaspenar. varlegt vandamál í landinu og ný- lega var þar lögð fram áætlunin “hugsjónin um útrýmingu hung- urs” ("noll-hunger vision”), þar sem m.a. er lögð áhersla á fjöl- skyldubúskap og líffræðilega fjöl- breytni, þvert ofan í það sem er að gerast í sojabaunaræktuninni. Sojabaunarækt í Brasilíu hefur til skamms tíma haft það forskot að geta boðið upp á afurð sem er ekki erfðabreytt. ESB hefur þann- ig beint viðskiptum sínum þangað. Nú er hins vegar komið á daginn að ólögleg ræktun á erfðabreyttum sojabaunum hefur átt sér stað í Brasilíu, þannig að ekki er unnt að treysta því lengur án sérstakra rannsókna, að sojabaunir frá Bras- ilíu séu ekki erfðabreyttar. (Internationella Perspektiv nr. 9/2003). | 38 - Freyr 4/2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.