Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2003, Blaðsíða 6

Freyr - 01.05.2003, Blaðsíða 6
f Smákálfafóðrun ilefni þess að ég sting nið- ur penna um þetta efni er að margir bændur, sem til mín hafa komið, eru undr- andi á þeirri einföldu og ódýru aðstöðu sem ég hef komið mér upp til fóðrunar smákálfa. Forsaga málsins er sú að vorið 2000 keypti ég kálfafóstru, BAMBI FEED sem anna á 30 kálfum. Eg er með 36 kýr og set alla kvigukálfa á en sel eða slátra öllum nautkálfum. Burður kúnna er tiltölulega jafn yfir árið og að (Fata) ^Fat^) (Fat^) (Fata) BYGG OG VITAMÍN a^jjEY EINSTAKLINGSBOX TRERIMLAR HALMDYNA 400 CM Boxin þar sem kálfarnir drekka úr túttufötu. (Ljósm. íris Olga Lúóvíksdóttir). meðaltali fæðast 15 lifandi kvígu- kálfar árlega hjá mér. Ég fóðra kálfana á mjólk í um tvo mánuði (60-70 daga) og síðan mysu í aðra tvo mánuði. Að jafnaði eru 4-6 kálfar á mjólk og mysu á hverjum tíma. Eftir að ég fór að nota kálfa- fóstruna komst ég fljótt að því að vinna við þrif og eftirlit var mjög mikið þar sem svo fáir kálfar voru að nota hana á hverjum tíma. Ég lagði því höfuðið í bleyti og ákvað að selja fóstruna og smíða þess í stað 6 einstak- lingsbox með túttufötu framan við. Boxin eru 33x120 cm, það mjó að kálfamir geta ekki troðist tveir inn i einu og það djúp að þeir verða ekki fyrir ónæði með- an þeir drekka. Þessi aðstaða kemur vel út, sogvandamál em engin. Vinna við fóðmn, þrif og viðhald lítil. Kálfunum er gefið í túttufötumar kvölds og morgna. Þeir koma inn í boxin og sjúga mjólkina/mysuna úr fötunum. Þrífa þarf fötumar einu sinni í mánuði og skipta um túttur u.þ.b. tvisvar á ári. Stærð kálfastiunnar er 400 x 300 cm. Kálfamir hafa hálmbeð til að liggja á en við jötu em upp- hækkaðir trérimlar, sem verkað er undan einu sinni í mánuði. Til að útskýra þetta betur fylgir mynd hér að neðan. 16 - Freyr 4/2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.