Freyr

Volume

Freyr - 01.05.2003, Page 6

Freyr - 01.05.2003, Page 6
f Smákálfafóðrun ilefni þess að ég sting nið- ur penna um þetta efni er að margir bændur, sem til mín hafa komið, eru undr- andi á þeirri einföldu og ódýru aðstöðu sem ég hef komið mér upp til fóðrunar smákálfa. Forsaga málsins er sú að vorið 2000 keypti ég kálfafóstru, BAMBI FEED sem anna á 30 kálfum. Eg er með 36 kýr og set alla kvigukálfa á en sel eða slátra öllum nautkálfum. Burður kúnna er tiltölulega jafn yfir árið og að (Fata) ^Fat^) (Fat^) (Fata) BYGG OG VITAMÍN a^jjEY EINSTAKLINGSBOX TRERIMLAR HALMDYNA 400 CM Boxin þar sem kálfarnir drekka úr túttufötu. (Ljósm. íris Olga Lúóvíksdóttir). meðaltali fæðast 15 lifandi kvígu- kálfar árlega hjá mér. Ég fóðra kálfana á mjólk í um tvo mánuði (60-70 daga) og síðan mysu í aðra tvo mánuði. Að jafnaði eru 4-6 kálfar á mjólk og mysu á hverjum tíma. Eftir að ég fór að nota kálfa- fóstruna komst ég fljótt að því að vinna við þrif og eftirlit var mjög mikið þar sem svo fáir kálfar voru að nota hana á hverjum tíma. Ég lagði því höfuðið í bleyti og ákvað að selja fóstruna og smíða þess í stað 6 einstak- lingsbox með túttufötu framan við. Boxin eru 33x120 cm, það mjó að kálfamir geta ekki troðist tveir inn i einu og það djúp að þeir verða ekki fyrir ónæði með- an þeir drekka. Þessi aðstaða kemur vel út, sogvandamál em engin. Vinna við fóðmn, þrif og viðhald lítil. Kálfunum er gefið í túttufötumar kvölds og morgna. Þeir koma inn í boxin og sjúga mjólkina/mysuna úr fötunum. Þrífa þarf fötumar einu sinni í mánuði og skipta um túttur u.þ.b. tvisvar á ári. Stærð kálfastiunnar er 400 x 300 cm. Kálfamir hafa hálmbeð til að liggja á en við jötu em upp- hækkaðir trérimlar, sem verkað er undan einu sinni í mánuði. Til að útskýra þetta betur fylgir mynd hér að neðan. 16 - Freyr 4/2003

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.