Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2003, Blaðsíða 34

Freyr - 01.05.2003, Blaðsíða 34
Kynbótaeinkunnir árið 2003 Með þessari grein fylgir tafla um kynbótaein- kunnir nauta eins og þær voru við útreikninga á kynbótamati í lok febrúar 2003. Þessi tafla er sett upp á sama hátt og verið hefur undanfarin ár. Þar er að finna einkunnir allra þeirra nauta sem verið hafa í framhaldsnotkun frá Nautastöð BI á síðustu árum og eiga nú þess vegna í framleiðslu stóra dætra- hópa í fjósum dreif um allt land. Einkunnir nautanna, sem voru að koma úr afkvæmadómi, nautanna frá 1996, er að finna í greininni um afkvæmarannsókn á þeim á öðrum stað hér í blaðinu. Á árinu var ákveðið af Fagráði í nautgriparækt að breyta ræktunar- markmiðum. Tekinn var með í ræktunarmarkmiðið nýr eigin- leiki, ending kúnna. Baldur H. Benjamínsson annast úrvinnslu á kynbótamati vegna þess eigin- leika og gerir grein fyrir því í grein hér á öðrum stað í blaðinu og verða þær einkunnir því ekki til umfjöllunar hér. Ræktunar- markmiðið er nú skilgreint á eftir- farandi hátt eins og fram kemur í vægi einstakra eiginleika í heilda- reinkunn nautanna. Heildareinkunn = 0,55*Afurða- mat + 0,09*Mjaltir +0,08*Frumu- tala + 0,08*Júgur + 0,08*Ending + 0,04*Frjósemi + 0,04*Spenar + 0,04*Skap. Hér er afurðamat notað um það sem við höfúm áður nefnt kyn- bótamat og samsvarar kynbóta- matinu sem reiknað er fyrir kým- ar, sem er afúrðamat þar sem pró- teinmagn mjólkurinnar hefúr 85% vægi en próteinhlutfallið 15% vægi. Breytingar verða á einkunnum vegna þess að meiri upplýsingar hafa bæst við um afkomendur nautanna. Rétt er að minna á það að í núverandi kynbótamati hafa allar nýjar upplýsingar fyrir skyl- da gripi áhrif á niðurstöður en ekki aðeins upplýsingamar fýrir dætur nautsins eins og var í eldra mati. Það em samt tveir hópar af nautum sem öðm fremur er að vænta breytinga á niðurstöðum hjá vegna þess að þar bætist við hlutfallslega mikið af nýjum nið- urstöðum. Þetta em yngstu nautin þar sem fyrstu niðurstöður em oft byggðar á fremur takmörkuðum upplýsingagmnni. Hins vegar em þetta nautin sem em að koma inn með stóra hópa af ungum kúm eft- ir notkun þeirra að loknum af- kvæmadómi. Hér verður því öðm fremur vakin athygli á helstu breytingum sem þar má lesa. Engar umbyltingar koma fram í mati á nautunum sem fædd em 1995 og komu úr rannsókn á síð- asta ári. Nokkur nautanna breytast ofúrlítið en allt em það breytingar sem eru innan eðlilegra marka. Af nautsfeðmnum stendur mat þeirra Soldáns 95010 og Sprota 95036 nær óbreytt og yfirburðir Soldáns em áfram afgerandi. Rétt er samt að benda á að mat fyrir endingu er honum óhagstætt og kemur því til lækkunar á heildareinkunn. Túni 95024 styrkir sig nokkuð í mati frá fyrra ári og er kominn í hóp öflugustu nauta um afúrðasemi nauta dætra og fúll ástæða til að hvetja til notkunar hans. Seifúr 95001 lækkar á hinn bóginn aðeins í mati um afúrðir frá fyrra ári þó að áfram standi hann sem öflugur kynbótagripur. Sá annmarki fylgir hins vegar notkun hans að árangur sæðinga með sæði úr Seifi er snöggtum lakari en fyrir flest önn- ur naut, sem eðlilega dregur úr frekari notkun hans. Um hin nautin úr þessum hópi, sem vom í notkun sem reynd naut á síðasta ári, hafa verið teknar þessar ákvarðanir: Mars 95007 styrkir mat sitt frá fyrra ári tals- vert og er hann því tvímælalaust mjög góður valkostur til notkunar. Reynslan sýnir að þau naut undan Þræði, sem komið hafa til frekari notkunar, virðast feikilega farsæl- ir og traustir kynbótagripir. Bisk- up 95009 lækkar heldur í mati um afúrðir. Dætur hans em ekki meira en meðalkýr um afúrðir en þetta em sérlegir glæsigripir um marga aðra eiginleika þannig að hann verður áfram í notkun. Mat hjá Ágúst Sigurðsson, Bænda- samtökum Islands 134 - Freyr 4/2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.