Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2003, Blaðsíða 42

Freyr - 01.05.2003, Blaðsíða 42
ingar mjólkurkúa. Þar er m.a. gerð grein fyrir feikilega um- fangsmikilli bandariskri rannsókn í þessum efnum sem sýnir mjög skýrt að samband margra útlits- þátta og endingar er ekki línulegt. Endingabestu kýrnar eru fyrir Qölmarga eiginleika þær sem lig- gja nálægt meðaltalinu. Þetta eru niðurstöður sem eru í samræmi við ýmsar aðrar erlendar rann- sóknir. Rektstrarkönnun á KÚABÚUM í DANMÖRKU Eins og margir þekkja geta Danir státað af feikilega góðum gagnagrunnum um rekstarupplýs- ingar úr landbúnaði. Gerð er grein fyrir samanburði sem nær til á annað þúsund mjólkurframleið- enda sem höfðu samfellt búreikn- ingshald á árabilinu 1996-2001. Þama er búum skipað niður í fimm flokka með tilliti til rekstr- amiðurstöðu. Síðan er skoðað hvemig búin flyjast á milli hópa í slíkum samanburði á þessu fimm ára tímabili. I ljós kemur, sem vart kemur að óvart, að menn verða að halda vel á spöðunum til að halda stöðu sinni og að hreyfíngamar verða mestar hjá þeim sem vom í miðjuhópnum árið 1996. Einnig kemur í ljós að um fjórðungur hefur náð að halda sér þar, en hins vegar hefur helmingur þeirra færst í lakari hópana en fjórðungur í átt til betri stöðu. Einnig sýnir það sig að 44% þeirra, sem tilheyrðu besta fímmtungnum árið 1996, höfðu náð að halda sér þar enn ár- ið 2001. Óbreytt ástand bíður heim lakari stöðu er niðurstaða höfundarins. I sama blaði í febrúar er grein þar sem sýndur er ávinningur bænda í sambandi við að nota sæðingar fremur en heimanaut. Þar er byggt á sænskum rauntöl- um í þessu sambandi. Miðað er við 60 kúa búa. Þeir segja að ef notaðar séu sæðingar samanborið við heimanaut á kýmar sé ávinn- ingurinn um 400 þúsund krónur fyrir búið á ári. Einnig er dæmið sett upp miðað við að heimanaut sé aðeins notað á kvígumar. Ut- koman úr því dæmi er að tapið við heimanautanotkun em tæpar 150 þúsund krónur á ári. Höfundur bætir við að í útreikningunum sé samt ekki tekið tillit til þeirrar auknu áhættu sem sé bundin heimanautanaotkun, bregðist nautið af einhverjum ástæðum al- gerlega. Einnig sé ekki tekið tillit til þeirra auknu hættu sem þessu fylgi, en vemleikinn sé einfald- lega sá að ófá slys í landbúnaði í Svíþjóð á hverju ári tengist með- höndlun og meðferð heimanaut- anna. í öðm tölublaði norska blaðsins Buskap má lesa að meðhöndlanir dýrlækna á mjólkurkúm þar í landi hafi minnkað um helming frá árinu 1994 á sama tíma og þró- un í nær öllum nálægum löndum sýni aukningu. Þetta er sagður ár- angur af skipulagri sjúkdóma- skráningu í áratugi og nýtingu á þeim niðurstöðum, ekki hvað síst í ræktunarstarfinu. I sama blaði em niðurstöður skýrsluhaldsins í Noregi árið 2002 birtar. Síðustu árin hefur afurða- aukning þar í landi verið lítil þar til á síðasta ári að afurðir aukast um á annað hundrað kg og em 6190 kg að meðaltali og prótein- hlutfallið í mjólkinni hækkar um leið um 0,05 einingar i 3,27%. Búin em enn lítil þó að þau stæk- ki hratt og vom 44% þeirra með fleiri en 15 árskýr. Ending kúnna sýnir jákvæða þróun og fram kemur að hlutfall dauðfæddra kálfa er aðeins 2,7%. Afkvæmarannsóknir... Frh. afbls. 28 að sjálfsögðu af hinu slaka gengi Holtasonanna, sem fjallað er um hér að framan, en sem em miklir kostagripir að öðm leyti. Fyrir júgur er úrvalsnýting 28% og fyrir spena 72%. Við það bætist að gmnnur beggja þessara eigin- leika er sterkur hjá þessum hópi. Notkun þessara reyndu nauta á því að geta bætt þessa þætti umtalsvert hjá íslenskum kúm. Bæði fyrir mjaltir og skap er úr- valsnýting 48%. Gmnnurinn fyrir mjaltir er auk þess ótrúlega sterkur hjá þessum nautum þannig að notkun þeirra nauta, sem nú hafa verið valin, á að geta bætt mjaltir íslensku kúnna feikilega mikið. Fyrir endingarmatið fæst fram 34% úrvalsnýting, sem er vemlega jákvætt í ljósi niðurstaðna um fijó- semi og ffumutölu hér að framan. Fyrir heildareinkunn er úrvals- nýtingin 98%, sem er það lang- besta sem nokkru sinni hefur sést. Eina frávikið frá því full- komna hér að þessu sinni er að Kalli 96015 var settur í almenna notkun fram yfír Hrana 96024. Þessi niðurstaða segir okkur samt fyrst og fremst að þessi nauta- hópur var góður til að velja úr vegna þess að þar komu fram margir einstaklingar sem náðu að sameina mikla kosti í mörgum eiginleikum, kostir sem vonandi nýtast til að færa íslenska kúa- stofninn feti framar. Þessum greinum hefur stundum verið lokið með spásögn um næsta nautaárgang. Þegar er ljóst að úr þeim hópi munu koma miklir garp- ar um afurðagetu. Um leið er full- ljóst að þessi hópur er miklu ósam- stæðari og sundurlausari en sá sem hér hefur verið til umfjöllunar. 142 - Freyr 4/2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.