Freyr - 01.05.2003, Blaðsíða 58
Skurður02012
Fæddur 30. mars 2002 á félagsbúinu
í Stóru-Mörk, Véstur-Eyjafjöllum.
Faðir: Kaðall 94017
Móðurætt:
M. Lífgjöf 140,
fædd 3. septemer 1997
Mf. Búi 89017
Mm. Flekka 40
Mff. Tvistur 81026
Mfm. 330, Þorvaldseyri
Mmf. Rauður 82025
Mmm. Króna 8
Lýsing:
Rauðbrandskjöldóttur, síðóttur,
kollóttur. Fremur sviplítill. Örlítið
sigin yfirlína. Gott bolrými, bæði
dýpt og útlögur. Malir þaklaga.
Rétt fótstaða. Nokkuð vel hold-
fylltur. Fremur fríður gripur.
Umsögn:
Þegar Skurður var 60 daga gamall
var hann 63 kg. Hann var fluttur af
Uppeldisstöðinni áður en hann náði
árs aldri en hafði ffá tveggja mán-
aða aldri þyngst þar um 861 g/dag
að meðaltali.
Umsögn um móður:
í árslok 2002 hafði Lífgjöf 140 mjólk-
að í 3,1 ár, að meðaltali 6.601 kg að
mjólk á ári. Próteinhlutfall í mjólk
3,49% sem gefiir 230 kg af mjólk-
urpróteini. Fituhlutall 4,29% sem
gefiir 283 kg mjólkurfitu. Samanlagt
magn verðefna því 513 kg á ári.
Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur
ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Lífgjöf 140 115 106 102 114 83 81 16 16 18 5
Sendill 02013
Fæddur 16. apríl 2002 hjá Atla Sig-
urðssyni, Ingjaldsstöðum, Þingeyj-
arsveit.
Faðir: Völsungur 94006
Móðurætt:
M. Laufa 116,
fædd 27. janúar 1997
Mf. Mosi 88026
Mm. Sokka 77
Mff. Dálkur 80014
Mffn. Branda 31, Bakkakoti
Mmf. Andvari 87014
Mmm. Branda 97, Hriflu
Lýsing:
Bröndóttur með örlitla leista á aft-
urfótum, kollóttur. Svipfriður. Rétt
yfirlína. Mjög mikil bolrými. Malir
jafnar, aðeins þaklaga. Rétt fót-
staða. Þokkalega góð holdfylling.
Jafnvaxinn gripur.
Umsögn:
Sendill var 64,8 kg að þyngd tveggja
mánaða og ffá þeim tíma, á meðan
Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur
ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerö
Laufa 116 119 97 105 120 112 85 17 18 18 5
hann stóð á Uppeldisstöðinni, var
þynging hans 830 g/dag að meðaltali.
Umsögn um móður:
Laufa 116 hafði í árslok 2002 lokið
3,2 árum i ffamleiðslu og mjólkað
að jafnaði 5.836 kg á ári. Prótein-
hlutfall 3,50% sem gefur 204 kg af
mjólkurpróteini og fituprósenta
4,07% sem gefur 238 kg mjólkur-
fitu. Samanlagt magn verðefha því
442 kg á ári að jafnaði.
j
158 - Freyr 4/2003