Freyr - 01.05.2003, Blaðsíða 39
Eitt og annað úr nautgripa-
ræktarstarfi á Norðurlöndum
íðustu vikurnar hefur
borist óvenjumikið af fa-
gefni frá Norðurlöndun-
um á sviði nautgriparæktar.
Þar er um að ræða ársskýrslur,
nautaskrár og fleira, auk hinna
hefðbundnu fagrita nautgripa-
ræktar. Hér á eftir er ætlunin
að tína til nokkra punkta úr
þessum ritum sem kunna að
vekja forvitni og færa nýjar
upplýsingar.
I ársskýrslu nautgriparæktar-
starfsins í Danmörku er að fínna
mikið af upplýsingaefni um starf-
semina, auk fjölmargra fræði-
greina um hina fjölbreyttustu efh-
isflokka. Öll umræða þar í landi
hefur síðasta árið mótast verulega
af því að um síðustu áramót gerð-
ist það að lokum að ræktunarmið-
stöðvamar, sem sjá um sæðinga-
stöðvamar og sæðingastarfsemi
þar í landi, vom allar sameinaðar í
eitt félag. Þetta er endapunktur á
þróun síðustu áratuga. Fyrir þrem
áratugum skiptu slíkar stöðvar
tugum en þeim hefur fækkað með
sameiningu og vom orðnar sex
talsins núna þegar til heildarsam-
einingar kom.
Þama má sjá að fækkun fyrstu
sæðinga er rúm 3% á síðasta ári.
Samdrátturinn er meiri á holda-
nautum en mjólkurkúm enda
kemur fram að sæðingar em að-
eins notaðar á innan við 20%
holdakúnna í landinu. Fækkunin
er skýrð með fækkun nautgripa.
Með fækkun og stækkun búanna
eykst það hins vegar að bændur
sjálfir framkvæmi sæðingar á eig-
in búi og er hátt í 6% sæðinga orð-
ið þannig. Þessir bændur hafa all-
ir sótt námskeið fyrir frjótækna.
Fram kemur að árangur þeirra
sæðinga er talsvert breytilegri en
hjá frjótæknum. Einnig kemur
fram að talsvert er um að bændur
eða bústjórar frá stærri búum sæki
frjótæknanámskeið, ekki til að
fara að sæða á eigin búi heldur til
að öðlast meiri þekkingu á frjó-
semi og frjósemisvandamálum.
Þó að sæðingum fækki þá eykst
vinna frjótækna við skipulegt frjó-
semiseftirlit (fangskoðun stærsti
verkliðurinn) hjá frjótæknum því
að eftir því sem búin stækka verð-
ur algengara að komið sé á skipu-
lögðu eftirlitsprógrammi með
frjósemi á búinu. I mjólkurkúa-
kynjunum er rúmlega 30% sæð-
inga með sæði úr óreyndum naut-
um. Lykiltölur um frjósemi þar á
síðasta ári er að haldprósenta er
tæp 68%, en þeir miða að vísu þar
við ögn styttra tímabil en flestir
aðrir eða 56 daga frá fyrstu sæð-
ingu í stað þeirra 60 sem notaðir
eru í flestum löndum. Sæðingar á
hverja kú eru um 1,8 að jafnaði.
Að jafnaði eru um 90 dagar frá
burði að fyrstu sæðingu.
í yfirliti sem birt er um þróun í
flutningi á fósturvísum kemur
fram að í þeim efnum hefúr á síð-
asta tæpum áratug engin marktæk
breyting orðið, sú litla, sem er, er
til fækkunar á kálfúm sem þannig
eru til komnir.
Sæðingarstarfsemin í Dan-
mörku mótast talsvert að því að
hún starfar í alþjóðasamhengi.
Fram kemur að innflutningur nam
um 84 þúsund skömmtum og eru
um 55% þess sæðis úr svart-
skjöldóttum nautum í öðrum lönd-
um. Umfang útflutnings er samt
verulega meira eða um 260 þús-
eftir
Jón Viðar Jónmundsson
Bænda-
samtökum
Islands
und skammtar og fer ört vaxandi
með hverju ári og er þessi útflutn-
ingur nú til um 40 landa.
Ræktunarkjarnar
Eitt af því, sem hin nýju ræktun-
arsamtök í Danmörku hafa með
höndum er að taka ákvörðun um
hvort þau eigi að byggja upp rækt-
unarkjama í nautgriparæktinni
samsvarandi því sem hliðstæð fyr-
irtæki í mörgum löndum Evrópu
eiga og reka í dag. I Danmörku
hafa verið vissir ræktunarkjamar
sem hafa meira verið starfræktir
sem rannsóknarverkefni á undan-
fömum tveimur áratugum. Þekkt-
ast er þar svonefnt Fy-Bi verkefni,
sem við Baldur Benjamínsson höf-
um nokkmm sinnum sagt frá hér í
blaðinu og víðar. í ársskýrslunni er
mjög fróðleg grein um þetta efni
þar sem vísindamenn þeirra hafa
verið að skoða hvaða stefnu eigi að
móta í þessum efnum.
Gefíð er yfirlit um þá ijóra stóm
ræktunarkjama í Evrópu sem em í
rekstri. Þá er að finna í Hollandi,
Þýsklalandi, Finnlandi og Svi-
þjóð. I hverjum af þessum kjöm-
um em á ári teknar í prófún 100-
300 kýr. Aður en þeim er haldið í
fyrsta sinn er búið að framleiða
Freyr 4/2003"- 39 |