Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2003, Blaðsíða 50

Freyr - 01.05.2003, Blaðsíða 50
Beta A1 ■ Beta A2 ■ Beta B ■ Beta C ISL STN SFR NF JER NRF AYR HF BV 1. mynd. Tíðni b-kasein arfgerða í ýmsum kúakynjum. íslenskar kýr (ISL), Norður-norskar (STN), Norður-sænskar (SFR), Norður-finnskar (NF), Danskar Jersey (JER), Norskar NRF, Finnskar Ayrshire (AYR), Holstein Friesian (HF), Braunvieh (BV). 3. tafla. Tíðni erfðavísa fyrir mjólkurpróteini í ís- lenskum kúm. Mjólkur Erföa- prótein vísir Tíöni þ-kasein A1 0,32 A2 0,68 K-kasein A 0,24 B 0,76 as1-kasein B 0,68 C 0,29 D/A 0,03 as2-kasein A 0,79 D 0,21 a-laktóglóbúlín A 0,22 B 0,78 er að lesa allar gerðir kasein-og mysupróteina í einu og þar með arfgerðir kúnna þar sem erfðavís- ar fyrir mjólkurpróteinum eru jafnríkjandi. Þessi aðferð mælir hins vegar aðeins tilvist einstakra próteina en ekki magn þeirra. Niðurstöður og UMRÆÐUR UM ÞÆR I 3. töflu er sýnd tíðni erfðavísa fyrir þ, k, asl og as2 kasein og þ laktóglóbúlín byggt á talningu á erfðavísum hjá öllum greindum kúm. Til að auðvelda túlkun á nið- urstöðunum hafa verið teknar til samanburðar birtar niðurstöður fyrir nokkur kúakyn ( Lien og fl. 1999, Lin og fl. 1992, Ortner og fl. 1995). A 1. mynd er tíðni erfðavísa fyr- ir p-kasein hjá íslensku kúnum borin saman við tíðni sömu erföa- vísa hjá kúm af þremum gömlum norrænum kynjum, NRF, finnsk- um Ayrshire, Jersey, Holstein Fri- esian og brúnum svissneskum kúm. Tíðni A2 gerðar af þ-kaseini hjá íslensku kúnum (0,68) er áþekk og hjá Jersey og brúnum sviss- neskum kúm, en hærri en hjá NRF, Ayrshire og Holstein Friesian kúm þar sem tíðni A' og A2 gerðanna af þ-kaseini er um 0,50. Tíðni A2 gerðar af 3-kaseini hjá gömlu nor- rænu kynjunum liggur þama á milli. A 2. mynd er sýndur saman- burður milli sömu kynja fyrir k- kasein. Tíðni B gerðar K-kaseins, 0,76, er hæst hjá íslensku kúnni, nokkm lægri hjá gömlu sænsku og finnsku kúnum og um 0,59 hjá brúnum svissneskum kúm. Það vekur athygli hversu lág tíðnin fyrir B gerðina er hjá NRF og finnsku Ayrshire kúnum (0,09 og 0,08). Að auki er tíðni E gerðar k- kaseins um 0,32 hjá finnsku kún- um og þessi erfðavísir finnst einn- ig hjá NRF (0,07). Eins og sagði að ofan tengist þessi erfðavísir ystingargöllum í mjólk. 2. mynd. Tiðni k-kasein arfgerða í ýmsum kúakynjum. íslenskar kýr (ISL), Norður-norskar (STN), Norður-sænskar (SFR), Norður-finnskar (NF), Danskar Jersey (JER), Norskar NRF, Finnskar Ayrshire (AYR), Holstein Friesian (HF), Braunvieh (BV). 150 - Freyr 4/2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.