Freyr - 01.05.2003, Síða 50
Beta A1 ■ Beta A2 ■ Beta B ■ Beta C
ISL STN SFR NF JER NRF AYR HF BV
1. mynd. Tíðni b-kasein arfgerða í ýmsum kúakynjum. íslenskar kýr (ISL),
Norður-norskar (STN), Norður-sænskar (SFR), Norður-finnskar (NF),
Danskar Jersey (JER), Norskar NRF, Finnskar Ayrshire (AYR), Holstein
Friesian (HF), Braunvieh (BV).
3. tafla. Tíðni erfðavísa fyrir mjólkurpróteini í ís- lenskum kúm.
Mjólkur Erföa-
prótein vísir Tíöni
þ-kasein A1 0,32
A2 0,68
K-kasein A 0,24
B 0,76
as1-kasein B 0,68
C 0,29
D/A 0,03
as2-kasein A 0,79
D 0,21
a-laktóglóbúlín A 0,22
B 0,78
er að lesa allar gerðir kasein-og
mysupróteina í einu og þar með
arfgerðir kúnna þar sem erfðavís-
ar fyrir mjólkurpróteinum eru
jafnríkjandi. Þessi aðferð mælir
hins vegar aðeins tilvist einstakra
próteina en ekki magn þeirra.
Niðurstöður og
UMRÆÐUR UM ÞÆR
I 3. töflu er sýnd tíðni erfðavísa
fyrir þ, k, asl og as2 kasein og þ
laktóglóbúlín byggt á talningu á
erfðavísum hjá öllum greindum
kúm. Til að auðvelda túlkun á nið-
urstöðunum hafa verið teknar til
samanburðar birtar niðurstöður
fyrir nokkur kúakyn ( Lien og fl.
1999, Lin og fl. 1992, Ortner og
fl. 1995).
A 1. mynd er tíðni erfðavísa fyr-
ir p-kasein hjá íslensku kúnum
borin saman við tíðni sömu erföa-
vísa hjá kúm af þremum gömlum
norrænum kynjum, NRF, finnsk-
um Ayrshire, Jersey, Holstein Fri-
esian og brúnum svissneskum
kúm. Tíðni A2 gerðar af þ-kaseini
hjá íslensku kúnum (0,68) er áþekk
og hjá Jersey og brúnum sviss-
neskum kúm, en hærri en hjá NRF,
Ayrshire og Holstein Friesian kúm
þar sem tíðni A' og A2 gerðanna af
þ-kaseini er um 0,50. Tíðni A2
gerðar af 3-kaseini hjá gömlu nor-
rænu kynjunum liggur þama á
milli.
A 2. mynd er sýndur saman-
burður milli sömu kynja fyrir k-
kasein. Tíðni B gerðar K-kaseins,
0,76, er hæst hjá íslensku kúnni,
nokkm lægri hjá gömlu sænsku
og finnsku kúnum og um 0,59 hjá
brúnum svissneskum kúm. Það
vekur athygli hversu lág tíðnin
fyrir B gerðina er hjá NRF og
finnsku Ayrshire kúnum (0,09 og
0,08). Að auki er tíðni E gerðar k-
kaseins um 0,32 hjá finnsku kún-
um og þessi erfðavísir finnst einn-
ig hjá NRF (0,07). Eins og sagði
að ofan tengist þessi erfðavísir
ystingargöllum í mjólk.
2. mynd. Tiðni k-kasein arfgerða í ýmsum kúakynjum. íslenskar kýr (ISL),
Norður-norskar (STN), Norður-sænskar (SFR), Norður-finnskar (NF),
Danskar Jersey (JER), Norskar NRF, Finnskar Ayrshire (AYR), Holstein
Friesian (HF), Braunvieh (BV).
150 - Freyr 4/2003