Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2003, Blaðsíða 56

Freyr - 01.05.2003, Blaðsíða 56
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA Doktor 02007 Fæddur 14. mars 2002 á félagsbú- inu í Baldursheimi í Mývatnssveit. Faðir: Völsungur 94006 Móðurætt: M. Nellý 97, fædd 5. apríl 1995 Mf. Fífíll 92930 Mm. Ljósbrá 84 Mff. Búi 89017 Mfm. Sóley 52 Mmf. Sopi 84004 Mmm. Ljósbrá 50 Lýsing: Fagurrauður, kollóttur. Fremur sviplítill. Rétt yfirlína. Boldýpt í tæpu meðallagi en allgóðar útlögur. Jafnar malir, aðeins þaklaga. Rétt fótstaða. Holdfylling í meðllagi. Háfættur, ffemur langur gripur. Umsögn: Doktor var 60 daga gamall 59 kg að þyngd og ársgamall var hann 329,8 kg. Vöxtur hans á þessu tímabili var því 888 g/dag. Umsögn um móður: Nellý 97 var felld síðla árs 2002 en þá haföi hún mjólkað í 4,9 ár, að jafnaði 6.988 kg á ári og próteinhlut- fall mjólkur 3,72% sem gefur 260 kg af mjólkurpróteini. Fituprósenta mældist 4,02% og gefur það 281 kg af mjólkurfitu á ári. Samanlagt magn verðefha því 541 kg á ári. Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Nellý 67 112 96 108 114 91 86 16 16 19 5 sterkleg. Sæmileg holdfýlling. Stór, aukning því að meðaltali 850 g á aðeins grófbyggður gripur. dag á þessu aldursbili. Alfons 02008 Fæddur 5. mars 2002 hjá Jóni Bjöms- syni, Deildartungu, Reykholtsdal. Faðir: Kaðall 94017 Móðurætt: M. Eik 31, fædd22.júní 1994 Mf. Þráður 86013 Mm. Hrygna 183 Mff. Drangur 78012 Mfm. Frigg 844, Stóra-Ármóti Mmf. Bassi 86021 Mmm. Reyður 149 Lýsing: Ljósrauður, kollóttur. Fremur kröft- ugur haus. Yfirlína rétt. Akaflega boldjúpur, en ffemur flöt rif. Malir aðeins grófar. Fótstaða vart nógu Umsögn: Alfons var 82,8 kg að þyngd við tveggja mánaða aldur og ársgamall var hann orðinn 342 kg. Þunga- Umsögn um móður: í árslok 2002 var Eik 31 búin að mjólka í 6,4 ár, að jafhaði 5.226 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall í mjólk mældist 3,67% sem gefur 192 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,75% sem gefur 248 kg af mjólkur- fitu. Samanlagt magn verðefha í mjólk er því 440 kg á ári að jafhaði. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Eik 31 103 103 130 116 115 86 16 18 18 5 | 56 - Freyr 4/2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.