Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2003, Blaðsíða 9

Freyr - 01.05.2003, Blaðsíða 9
* Ef mikið liggur fyrir byrjum við að rúlla eins snemma dags og unnt er og er hey þá kanns- ki illa þurrt. * Einnig getur verið slæmt að vera seinastur í röðinni þegar hætta er á síðdegisskúrum. * Ef sumur eru votviðrasöm get- ur reynt mjög á taugar bænd- anna. * Vinnan er meiri hjá þeim, sem heldur utan um fyrirtækið, þ.e. framkvæmdarstjóranum og umsjónarmanni, en ætlunin er að skipta þeirri vinnu milli að- ila. Kostir * Að þurfa ekki að rúlla og pakka sjálfur. * Minni vinna í heyskapnum. * Möguleiki fyrir einn mann að vinna við heyöflun. * Færri og jafnvel aflminni drátt- arvélar, þar sem einn maður annar verkinu. * Auðveldara að átta sig á kostn- aði við heyöflun. * Minni fjármagnskostnaður. (Úr kr. 11- 12 milj. niður í kr. 3,3 milj.). VÖXTUR FYRIRTÆKISINS Síðastliðið vor keypti Laufa- þristur ehf. haugdælu (skádælu) á kr. 500.000 án/vsk og tókum við skuldbréf til tveggja ára. Eins og með rúlluvélina þá greiðum við haugdæluna niður miðað við notkun hvers og eins á ári. Vegna þess hve hratt við greið- um lánið er daggjaldið (notkunar- gjald) nokkuð hátt (sjá töflu 2) Upp hafa komið hugmyndir um meiri samvinnu, t.d að fjárfesta í sameiginlegri rakstrarvél og/eða snúningsvél, jafnvel samkeyra allan heyskap og jarðvinnu. Okk- ur þykir þó skynsamlegt að byrja smátt, leyfa málunum að þróast og sjá hvemig til tekst með þessa samvinna. Þess má geta að búin, sem standa að þessum sam- rekstri, eru alls með um 500 þús- und lítra greiðslumark í mjólk, töluverða nautakjötsframleiðslu, auk 70-80 áa og um 50 hross samanlagt. VlÐHORF MITT TIL SAMREKSTRAR Samstarf af þessu tagi þarfnast virðingar allra þeirra sem að því standa og þurfa þeir að vera vissir um að þeir vilji starfa svona áður en hafíst er handa. Það á ekki að draga menn inn í samrekstur ef þeim fmnst ekki vera hagur í því. Gmnnurinn þarf því að vera góð- ur og jákvætt hugarfar og sam- starfsvilji þarf að vera fyrir hendi. Til dæmis þarf að skoða vel Tilraun með mjólkurduft... Frh. afbls. 5 Kjarnfóðurát Þó að einstaklingsmunurinn á heyátinu hafi verið talsverður var hann enn meiri á kjamfóðurátinu. Þennan mun var ekki hægt að tengja við mismunandi mjólkur- fóður. A einstaklingsfóðrunar- tímanum átu kálfamir alls að jafn- aði um 5,9 FEm. Kálfurinn sem át mest át 12,8 FEm, en sá sem át minnst át 1,9 FEm. A stíu- fóðranartímanum átu kálfamir að jafnaði 490 g þe. á dag, eða 16 FEm alls sem eftir var af mjólkur- skeiðinu. Þrif og vöxtur Allir kálfar þrifust ágætlega og ekki varð vart við skitu. Fæðingar- þungi kálfanna var óvenju breyti- legur, eða 24-43 kg, en að meðal- tali 35 kg (2. tafla). í lok mjólkur- skeiðsins er léttasti kálfurinn 73 kg, en sá þyngsti 108 kg (1. mynd). Þessi breytileiki er ekki óvenjulegur. Kálfar á dufti A þyngdust að meðaltali 679 g/dag, hvemig vél(ar) á að kaupa og hvemig á að haga notkuninni. Best er að sættast á vinnufyrir- komulag áður en tæki era keypt. Auðvelt er að eyðileggja svona samstarf og er því nauðsynlegt að halda fundi, t.d. á haustin eftir heyskap, eða eins oft og þurfa þykir, og fara yfir verkefni sum- arsins eða ársins, ræða um þau vandamál sem upp kunna að koma og leysa þau. Það er mitt mat að svona sam- rekstur geti lækkað kostnað bús- ins veralega ásamt því að létta vinnu á búinu sem ég tel mjög mikilvægt. Því tel ég þetta vera eina af þeim leiðum sem bændur geta valið til að ná fram veraleg- um kjarabótum til framtíðar. á dufti B 775 g/dag og á fersk- mjólkinni (C) 651 g/dag á mjólkurskeiðinu. Þrátt fyrir þenn- an tiltölulega mikla mun á meðal- tölum á milli fóðurgerðanna reyndist hann ekki tölfræðilega marktækur en var þó mjög nálægt því. Meðallífþungi kálfanna í lok mjólkurskeiðsins var 92 kg. Með- alvaxtarhraðinn jókst eftir því sem á leið og var orðinn 702 g/dag í lokin (2. mynd). Það er það mesta sem mælst hefur í fimm tilraunum með kálfa á mjólkurskeiði á Möðruvöllum. Astæðurnar era fyrst og ffemst engin skituvanda- mál í þessari tilraun og hugsanlega einnig kálfaboxin, en þar leið þeim greinilega mjög vel. Þakkarorð Mjólkursamlag Húnvetninga sfyrkti þetta verkefni og hefur nú sett á markað kálfafóður sem er sambærilegt dufti A í þessari til- raun. Við viljum þakka sérstaklega Brynjari Finnssyni, bústjóra, og Mirjana Rakic sem sáu um ffam- kvæmd tilraunarinnar í Möðra- vallafjósinu. Freyr 4/2003 - 9 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.