Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2003, Blaðsíða 26

Freyr - 01.05.2003, Blaðsíða 26
Tafla 2. Kyribótamat nauta í mars 2003. Nautiö Nr. Mjólk MJ. fita Mj. prót. Fita % Prót. Afurða- Frjó-Frumu-Gæða-Skrokk-Júg- % mat semi tala röð ur ur Spen- ar Mjalt- Ir Skap End-Eink- ing unn Glói 96001 99 103 98 102 95 97 86 79 86 110 101 87 85 114 101 95 Grani 96002 105 103 104 92 97 103 94 98 94 93 70 76 96 95 93 97 Peli 96004 84 89 91 111 123 96 96 111 107 89 115 125 114 74 118 102 Trefill 96006 114 109 118 89 106 116 88 70 117 104 99 110 116 124 108 109 Prakkari 96007 114 121 118 109 105 116 92 74 120 94 112 114 126 109 112 112 Lax 96009 99 99 94 94 86 93 80 111 99 95 118 104 104 108 110 99 Iri 96010 112 116 112 102 91 109 110 85 121 111 86 85 106 104 108 104 Týr 96012 98 102 101 105 107 101 89 96 105 95 105 100 110 86 107 101 Núpur 96013 101 102 111 104 128 114 97 88 105 92 99 106 113 81 104 108 Móri 96014 92 95 95 107 112 97 103 109 105 92 105 95 106 71 109 99 Kalli 96015 105 103 106 91 102 106 108 75 108 104 108 102 107 111 110 104 Úi 96016 98 97 98 93 100 99 104 82 128 122 121 116 139 106 117 106 Narfi 96017 107 107 111 98 111 111 89 97 96 90 95 88 97 85 106 104 Lundi 96019 95 96 95 101 99 96 92 108 90 82 94 80 100 55 110 96 Höttur 96020 97 101 99 109 106 100 99 107 101 102 106 92 112 95 102 102 Dúri 96023 115 118 114 100 90 110 90 101 118 88 109 98 125 118 112 110 Hrani 96024 105 113 109 120 110 109 108 78 103 106 96 105 108 94 114 105 Hófur 96027 119 120 125 99 108 123 105 96 110 86 93 122 107 101 119 115 Fróði 96028 112 112 120 99 116 119 90 104 127 101 119 115 114 84 107 114 Randi 96031 101 100 104 97 110 105 99 104 113 103 108 95 103 89 113 104 Hvítingur 96032 112 118 119 111 115 119 88 100 102 103 97 105 99 113 108 111 mjaltaathugun á að leitað er upp- lýsinga um innbyrðist röðun á föstum hópi kúa og um leið spurst fyrir um ýmsa mjaltagalla, auk gæðaröðunar, skapbresta og júg- urbólgu. Eins og þegar hefur komið fram fékk þessi hópur nauta betri niður- stöður úr mjaltaathugun en nokkm sinni áður hefúr sést í af- kvæmarannsóknum. Niðurstöður fyrir dætur Úa 96016 em glæsilegri en sést hafa nokkm sinni áður. Dætur hans fá að meðaltali 2,13 í röðun og er fast að helmingi þeirra skipað í fyrsta sætið í þessum tilviljunar- kennda samanburði og hinum þá nær undantekningalítið í annað eða þriðja sætið. Prakkari 96007 fær mjög glæsilega niðurstöðu fyrir sinn dætrahóp með 2,36 í röðun að jafnaði og flestum kún- um skipað í fyrsta eða annað sæt- ið. Dúri 96023 er með 2,43 að meðaltali og dætur hans augljós- lega miklir kostagripir varðandi mjaltir, þær dreifast nokkuð jafnt á þrjú efstu sæti í röðun með mestan fjölda í fyrsta sæti. Þá er 126 - Freyr 4/2003 Fróði 96028 með 2,56 að meðal- tali en nánast sést ekki að dætur hans hafni í neðsta sæti við röðun. Þau sömu einkenni koma fram hjá dætmm Trefíls 96006, sem hafa að meðaltali 2,68 úr athuguninni. Aðeins einn dætrahópur fær þama afleita niðurstöðu, en það eru dæt- ur Glóa 96001 sem fá að meðaltali aðeins 3,79 og aðeins einni þeirra hlotnast sá heiður við röðun að vera skipað í efsta sæti. I mjaltaathugun er einnig spurst fyrir um nokkra mjaltagalla. Lek- ar kýr hafa aldrei verið algengar í íslenska kúastofninum. Að þessu sinni ber heldur meira á slíkum kúm en stundum áður, sem er eðlilegur fylgifiskur léttra mjalta. Hlutfall slíkra kúa er hæst hjá Dúra 96023 en einnig allhátt hjá Tý 96012, Núp 96013 og Ua 96016. Mismjaltir em tvímæla- laust mesti mjaltagalli hjá íslensk- um kúm. Hlutfall slíkra gripa er góðu heilli heldur lægra nú en stundum áður. Eins og vænta má út frá framangreindum niðurstöð- um úr mjaltaathugun ber langmest á þessum galla hjá dætmm Glóa 96001. Talsvert er einnig um slík- ar kýr meðal dætra íra 96010 og Kalla 96015. Áberandi þungmj- alta kýr er fyrst og fremst að finna hjá dætmm Glóa 96001 og Narfa 96017. Lítið er um kýr, sem merkt er við að selji áberandi illa, en hlutfall þeirra er hæst hjá dætmm Kalla 96015. Gæðaröð er unnin úr mjaltaat- huguninni. Þessi eiginleiki er al- gerlega huglægt mat umsjónar- manna gripanna og því óljóst skil- greindur. Þrátt fyrir það er hann tvímælalaust mjög mikilvægur fyrir okkur sem þurfúm að fram- kvæma endanlegt val á nautum fyrir notkun. Ef ekki er samræmi á milli niðurstöðu úr gæðaröðun og annarra upplýsinga, sem fyrir hendi em um dætur nautsins, gef- ur það tilefhi til að reyna að greina frekar ástæður þess. Góðu heilli em slík ffávik fáséð. Útkoma fyrir þessa dætrahópa úr gæðaröðun er í heild jákvæð eins og við ætti að búast í ljósi þess sem þegar hefúr komið fram um þessar kýr. I þessum samanburði em það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.