Freyr

Årgang

Freyr - 01.05.2003, Side 56

Freyr - 01.05.2003, Side 56
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA Doktor 02007 Fæddur 14. mars 2002 á félagsbú- inu í Baldursheimi í Mývatnssveit. Faðir: Völsungur 94006 Móðurætt: M. Nellý 97, fædd 5. apríl 1995 Mf. Fífíll 92930 Mm. Ljósbrá 84 Mff. Búi 89017 Mfm. Sóley 52 Mmf. Sopi 84004 Mmm. Ljósbrá 50 Lýsing: Fagurrauður, kollóttur. Fremur sviplítill. Rétt yfirlína. Boldýpt í tæpu meðallagi en allgóðar útlögur. Jafnar malir, aðeins þaklaga. Rétt fótstaða. Holdfylling í meðllagi. Háfættur, ffemur langur gripur. Umsögn: Doktor var 60 daga gamall 59 kg að þyngd og ársgamall var hann 329,8 kg. Vöxtur hans á þessu tímabili var því 888 g/dag. Umsögn um móður: Nellý 97 var felld síðla árs 2002 en þá haföi hún mjólkað í 4,9 ár, að jafnaði 6.988 kg á ári og próteinhlut- fall mjólkur 3,72% sem gefur 260 kg af mjólkurpróteini. Fituprósenta mældist 4,02% og gefur það 281 kg af mjólkurfitu á ári. Samanlagt magn verðefha því 541 kg á ári. Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Nellý 67 112 96 108 114 91 86 16 16 19 5 sterkleg. Sæmileg holdfýlling. Stór, aukning því að meðaltali 850 g á aðeins grófbyggður gripur. dag á þessu aldursbili. Alfons 02008 Fæddur 5. mars 2002 hjá Jóni Bjöms- syni, Deildartungu, Reykholtsdal. Faðir: Kaðall 94017 Móðurætt: M. Eik 31, fædd22.júní 1994 Mf. Þráður 86013 Mm. Hrygna 183 Mff. Drangur 78012 Mfm. Frigg 844, Stóra-Ármóti Mmf. Bassi 86021 Mmm. Reyður 149 Lýsing: Ljósrauður, kollóttur. Fremur kröft- ugur haus. Yfirlína rétt. Akaflega boldjúpur, en ffemur flöt rif. Malir aðeins grófar. Fótstaða vart nógu Umsögn: Alfons var 82,8 kg að þyngd við tveggja mánaða aldur og ársgamall var hann orðinn 342 kg. Þunga- Umsögn um móður: í árslok 2002 var Eik 31 búin að mjólka í 6,4 ár, að jafhaði 5.226 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall í mjólk mældist 3,67% sem gefur 192 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,75% sem gefur 248 kg af mjólkur- fitu. Samanlagt magn verðefha í mjólk er því 440 kg á ári að jafhaði. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Eik 31 103 103 130 116 115 86 16 18 18 5 | 56 - Freyr 4/2003

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.