Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2003, Síða 51

Freyr - 01.05.2003, Síða 51
1 >2 -------■ Alfa S1 B ■ Alfa S1 C □ Alfa S1 D ISL STN SFR NFC JER NRF AYR HF BV 3. mynd. Tiðni as1-kasein arfgeróa í ýmsum kúakynjum . íslenskar kýr (ISL), Norður-norskar (STN), Norður-sænskar (SFR), Norður-finnskar (NF), Danskar Jersey (JER), Norskar NRF, FinnskarAyrshire (AYR), Holstein Friesian (HF), Braunvieh (BV). Á 3. mynd er borin saman tíðni erfðavísa fyrir cts]-kasein. Hjá ís- lensku kúnni er tíðni B-gerðar 0,68, C-gerðar 0,29 og aðrir erfðavísar eru um 0,03. Hlutfall B-gerðarinnar er lægst hjá ís- lensku kúnni ásamt þeim norður- sænsku. Að sama skapi er hlutfall C-gerðarinnar hæst. Það vekur at- hygli að svo virðist sem C-gerðin fínnist ekki í fmnsku Ayrshire kúnum og tíðni hennar er lág hjá NRF, brúnum svissneskum og Holstein Friesian (0,07-0,15). Það virðist sem tíðni C-gerðarinnar sé almennt lág hjá hinum hefð- bundnu mjólkurkynjum af norður- evrópskum uppruna. Aftur á móti er tíðni C-gerðarinnar há hjá Bos indicus nautgripum og ef til vill Bos taurus kúakynjum sem gætu hugsanlega hafa blandast slíkum gripum (Beja-Pereira og fl. 2002). Á 4. mynd sést tíðni erfðavisa fyrir þ laktóglóbúlín. Tíðni B- gerðarinnar er 0,78 hjá íslensku kúnum, 081 hjá norður-fmnsku kúnum og 0,75 hjá NRF. Lægst er tíðnin hjá Holstein Friesian (0,50) og Jersey (0,54). í 4. töflu eru teknar saman nið- urstöður yfir tíðni þ-K-kasein-arf- gerða fyrir íslensku kýmar. Til samanburðar eru teknar niður- stöður fyrir finnskar Ayrshire kýr, sænskar rauðar kýr og bandarisk- ar Holstein kýr (Ikonen og fl. 1999b, Lundén og fl. 1997, Ojala og fl. 1995). Hlutfall íslenskra kúa sem eru arfhreinar fyrir bæði ?- kasein A2 og K-kasein B (A2 A2 BB) er 0,27. Engar slíkar kýr eru í hinum kynjunum. Hlutfall ís- lenskra kúa með A'A2BB er 0,23 og aftur engar kýr með þá arfgerð í hinum kynjunum. Flestar rauðu sænsku kýmar og Holstein kýmar em með arfgerðina A'A2AA (0,36 og 0,32). Meira en helmingur finnskra Ayrshire kúa er með erfðavísinn K-kasein E. Það er því ljóst að tíðni þ-K-kasein-arfgerða hjá íslensku kúnum er er verulega frábmgðin þeirri tíðni sem er hjá rauðu norrænu kynjunum og Hol- stein Friesian kúnum. í 5. töflu em teknar saman nið- urstöður fyrir hlutföll heildararf- gerða fyrir 3, k, as] og as2 kasein og 3 laktóglóbúlín hjá öllum kúm í rannsókninni. Stærsti hópurinn, 5,2%, eru kýr sem em arfhreinar í 4. mynd. Tíðni b-laktóglóbúlin arfgerða i ýmsum kúakynjum. Islenskar kýr (ISL), Norður-norskar (STN), Norður-sænskar (SFR), Norður-finnskar (NF), Danskar Jersey (JER), Norskar NRF, Finnskar Ayrshire (AYR), Holstein Friesian (HF), Braunvieh (BV). Freyr 4/2003 - 51 |

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.