Freyr

Volume

Freyr - 01.04.2004, Page 2

Freyr - 01.04.2004, Page 2
Ofheyjun ér á landi hefur gras- spretta verið með mesta móti sl. ár og heyfengur landsmanna því ríkulegur mjög. Hafa fyrningar því víða hlaðist upp og má fullyrða að á mjög mörgum búum séu þær meiri en góðu hófi gegnir. Nú þykir þó sjálfsagt að viðhafa | ákveðin öryggismörk á heyforð- anum, þar sem innistöðutími grip- anna er nokkuð breytilegur. Mætti telja hæfilegt að tala um 10-15% í j því samhengi. Samkvæmt forða- gæsluskýrslum frá árinu 2003 var um helmingur kúabúa af þeim sem athuguð voru (706 bú með fleiri en 10 mjólkurkýr), með um- framheyforða á sl. hausti sem nam meira 50% af ársþörfínni. Þar af áttu 87 bú heyforða til tveggja ára. Einungis 25 aðilar töldust vera með minni heybirgðir en sem nam reiknaðri þörf. Þar sem yfírgnæf- andi hluti heyjanna er í rúllubögg- um sem hafa takmarkað geymslu- | þol, er líklegt að stór hluti af þess- um fymingum komi ekki til nein- na nota. Förgun þeirra fylgir auk- inheldur veruleg vinna og kostn- aður. Segja upp leigutúnum Því þykir æskilegt að menn hugsi sinn gang, nú þegar vor- verk em að fara í fullan gang og j hugi að skipulagningu heyöflun- arinnar. Þar sem svo háttar til að heybirgðir em verulega umfram þarfír, kemur tvennt fyrst upp í hugann varðandi ráð til að draga úr heymagni. Það fyrsta er túna- j stærðin sem til ráða er. A mörg- j um búum eru leigð slægjulönd, íhuga þarf vandlega hvort þörf er á þeim öllum og segja upp leigu á þeim hluta sem menn telja sig J ekki hafa þörf fýrir. Einnig kem- ur til greina að afleggja lakari hluta eigin túna, eða fínna þeim j önnur not en grasrækt, t.d. kom- rækt. Bera á eftir vetrarhita - EKKERT Á SLÖKUSTU TÚNIN Annar þáttur er áburðargjöf. Eins og bent var á í ágætri grein í Búvísindum árið 1996 (Páll Berg- þórsson, 1996) hefur meðalhiti næstliðins vetrar (desember-mars) ívið meiri áhrif á uppskera grasa en hitinn það sumarið. Sá vetur j sem nú er að líða hefur í Stykkis- hólmi verið 1,5°C hlýrri en í með- alári (vedur.is, 2004; Trausti Jóns- I son, munnleg heimild). Sá staður er í fyrmefndri grein sagður segja vel til um meðalhita á landinu í heild. Því má reikna með að spara j megi áburðargjöf þetta árið, án j þess að það bitni á uppskem. Þar sem fymingar em ríf- legar, má helst hugsa sér að bera lítið eða ekkert á lakasta hluta tún- anna, t.d. þann hluta sem vaxinn er snarrót að vem- legu leyti. Upp- skemmikil tún í góðri rækt ættu þó Tafla 1. Áhrif vetrarhita í Stykkishólmi á köfnunarefnisáburðargjöf í tilraun 437-77 á Hvanneyri Hitafrávik°C kg N kq P kq K 1,5 71 30 66 1,0 77 30 68 0,5 85 30 72 0,0 96 30 78 -0,5 111 30 86 -1.0 132 30 96 (Heimild: Páll Bergþórsson, 1996) eftir Baldur H. Benjamínsson, nautgripa- ræktarráðu- naut hjá Bænda- samtökum Islands að fá sem næst fullum áburðar- skammti. I fyrmefndri grein var einnig skýrt frá tilraunum á Hvanneyri sem höfðu það að markmiði að kanna áhrif þess að stilla áburðarmagn eftir hita næst- liðins vetrar. Þar náðist með tals- verður öryggi (83%) að stýra áburðarmagni eftir vetrarhita, án þess að það bitnaði á gæðum upp- skemnnar eða magni. Eins og sjá má í töflu 1. sem fengin er úr grein Páls, má minnka köfnunar- efnisgjöf (N) um réttan fjórðung, miðað við frávik á meðalhita ný- liðins vetrar, til þess að fá þá upp- skem sem búast má við í meðal árferði. Hér er um áburðargjöf að ræða sem er sniðin að jarðvegsgerð á Hvanneyri (mýrarjarðvegur), þess þarf að taka tillit til. Algengt er að bera 15-25 kg af P og 40-60 kg af K á t.d. valllendi. Það er ljóst að víða er þörf að koma böndum á heyskapinn ef svo má segja. Aætla má að kostn- aður við plastið utan um umfram- heyin nemi 50 milljónum króna árlega. Fyrir þá upphæð má gera ýmislegt, t.d. byggja eitt gott fjós. Heimildir: Páll Bergþórsson, 1996. Hitafar og gróður. Búvísindi, 10, 1996: 141-164. Vedur.is, 2004. Heimasiða Veður- stofu íslands, uppl. 19. apríl 2004. 12 - Freyr 3/2004

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.