Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.2004, Blaðsíða 37

Freyr - 01.04.2004, Blaðsíða 37
ur litur áberandi. Nokkuð þaklaga malir. Yfirleitt vel borið júgur. Oft grófir spenar. Gallar í mjöltum og skapi talsverðir. Stöpull 97021. Kolóttar kýr. Fremur fínlegar kýr með fallega bolbyggingu. Góð spenagerð og góðar mjaltir. Aðeins um slæma skapgalla. Kóri 97023. Rauður, bröndóttur og kolóttur litur á kúnum. Fremur litlar útlögur. Góðar mjaltir. Breytilegar kýr. Stallur 97025. Rauður og brön- dóttur litur áberandi. Fremur jafn- ar og mjög gallalitlar kýr. Nári 97026. Rauður litur lang algengastur. Stórar og sterk- byggðar kýr. Stundum of langir spenar. Aðeins ber á mjög gölluð- um mjöltum. Póstur 97028. Rauður litur mest áberandi. Nettar fallegar kýr, að- eins um veika fótstöðu. Mjög góð júgur- og spenagerð og oft af- bröndóttur litur áberandi. Veru- lega breytileg bolbygging. Júgur- gerð stundum ekki nægjanlega sterkleg. Gott skap. Kubbur 97030. Fjölbreytni í lit- um. Hvelfdur bolur og góð skrokkgerð. Spenagerð stundum fullgróf. Góðar mjaltir og skap hjá kúnum. Homfirðingur 97031. Jafnt gef- ur að líta rauðar, bröndóttar eða kolóttar kýr. Stórar kýr með mikið bolrými. Grófir spenar og miklir mjaltagallar. Mjög gott skap. Þverteinn 97032. Fjölbreyttir lit- ir. Góð bolbygging, glæsileg fót- staða. Góð júgur- og spenagerð og miklir kostir í mjöltum og skapi. Hersir 97033. Rauður og brön- dóttur litur algengir. Bolrými í tæpu meðallagi. Góðir spenar. Mjaltir og skap aðeins breytilegt. Brúsi 97035. Svartur litur. Stór- ar kýr, oft með þaklaga malir. Spenagallar áberandi, bæði langir Tígull 97036. Rauður litur. Bol- rými ekki mikið en snotur bol- bygging. Ögn breytileg júgurgerð. Nokkuð um skapgalla. Rosi 97037. Rauður litur lang algengastur. Stórar kýr með mikið bolrými. Miklir kostir í flestum dæmdum eiginleikum. Tumi 97039. Algengt að sjá rauðar kýr. Gallalítil bolbygging. Of mikið ber á gallaðri spenagerð og einnig nokkuð um skapgalla. Sópur 97040. Fjölbreytni í lit- um. Fremur nettar en snotrar kýr. Góð júgur- og spenagerð og skap sagt gott. Mjaltaathugun Ur mjaltaathuguninni fást mjög mikilvægar upplýsingar vegna af- kvæmarannsóknanna. Saman- dregnar niðurstööur þeirra eru sýndar í töflu 1. Dætur þessara nauta fá talsvert breytilegan dóm hjá eigendum bragðsgóðar mjaltir. Randver 97029. Rauður eða og gleitt settir spenar. Mjaltir gall- aðar. sínum en minnt er á það að í þess- um samanburði er 1 besta mögu- Tafla 1. Niðurstöður úr mjaltaathuqun hjá dætrum nauta Nautastöðvar BÍ frá árinu 1997 Nafn Númer Fjöldi Meðal- dætra einkunn Lekar % Mjólkast seint % Selja Mismjólk illa % ast % Gæða- röð Júgur- bólga % Skap- gallar % Teinn 97001 68 2,88 2 5 2 21 2,52 30 5 Bylur 97002 54 2,96 6 3 1 20 2,90 25 14 Gumi 97003 52 3,07 1 14 7 19 2,96 23 3 Sekkur 97004 51 3,07 0 5 7 22 3,00 19 7 Nagli 97005 40 2,79 4 9 2 13 3,00 42 20 Fákur 97009 47 3,01 5 7 3 15 3,21 42 6 Stígur 97010 60 2,50 1 9 1 22 2,26 33 5 Brimill 97016 67 3,34 1 12 5 14 3,14 29 11 Fanni 97018 88 3,22 2 17 2 22 3,15 21 11 Stöpull 97021 44 2,55 4 6 4 11 3,04 29 11 Kóri 97023 68 2,60 10 1 1 14 2,91 20 4 Stallur 97025 45 2,97 0 4 0 19 2,86 28 6 Nári 97026 52 3,11 0 9 3 27 2,76 19 7 Póstur 97028 42 2,80 14 2 7 4 3,21 23 2 Randver 97029 33 2,92 0 7 5 15 2,87 39 9 Kubbur 97030 55 2,31 6 3 0 8 2,63 20 3 Homfirðingur 97031 37 3,72 0 27 7 22 3,40 27 13 Þverteinn 97032 46 2,59 10 4 2 18 3,21 28 19 Hersir 97033 55 3,21 1 6 3 16 2,94 27 14 Brúsi 97035 52 3,25 3 22 5 20 3,23 19 9 Tígull 97036 50 2,94 3 5 1 11 2,80 24 10 Rosi 97037 38 2,88 0 11 4 18 2,78 31 10 Tumi 97039 59 2,96 6 11 0 23 2,89 23 18 Sópur 97040 40 3,17 0 10 2 20 3,00 20 7 Freyr 3/2004 - 37 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.