Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.04.2004, Qupperneq 37

Freyr - 01.04.2004, Qupperneq 37
ur litur áberandi. Nokkuð þaklaga malir. Yfirleitt vel borið júgur. Oft grófir spenar. Gallar í mjöltum og skapi talsverðir. Stöpull 97021. Kolóttar kýr. Fremur fínlegar kýr með fallega bolbyggingu. Góð spenagerð og góðar mjaltir. Aðeins um slæma skapgalla. Kóri 97023. Rauður, bröndóttur og kolóttur litur á kúnum. Fremur litlar útlögur. Góðar mjaltir. Breytilegar kýr. Stallur 97025. Rauður og brön- dóttur litur áberandi. Fremur jafn- ar og mjög gallalitlar kýr. Nári 97026. Rauður litur lang algengastur. Stórar og sterk- byggðar kýr. Stundum of langir spenar. Aðeins ber á mjög gölluð- um mjöltum. Póstur 97028. Rauður litur mest áberandi. Nettar fallegar kýr, að- eins um veika fótstöðu. Mjög góð júgur- og spenagerð og oft af- bröndóttur litur áberandi. Veru- lega breytileg bolbygging. Júgur- gerð stundum ekki nægjanlega sterkleg. Gott skap. Kubbur 97030. Fjölbreytni í lit- um. Hvelfdur bolur og góð skrokkgerð. Spenagerð stundum fullgróf. Góðar mjaltir og skap hjá kúnum. Homfirðingur 97031. Jafnt gef- ur að líta rauðar, bröndóttar eða kolóttar kýr. Stórar kýr með mikið bolrými. Grófir spenar og miklir mjaltagallar. Mjög gott skap. Þverteinn 97032. Fjölbreyttir lit- ir. Góð bolbygging, glæsileg fót- staða. Góð júgur- og spenagerð og miklir kostir í mjöltum og skapi. Hersir 97033. Rauður og brön- dóttur litur algengir. Bolrými í tæpu meðallagi. Góðir spenar. Mjaltir og skap aðeins breytilegt. Brúsi 97035. Svartur litur. Stór- ar kýr, oft með þaklaga malir. Spenagallar áberandi, bæði langir Tígull 97036. Rauður litur. Bol- rými ekki mikið en snotur bol- bygging. Ögn breytileg júgurgerð. Nokkuð um skapgalla. Rosi 97037. Rauður litur lang algengastur. Stórar kýr með mikið bolrými. Miklir kostir í flestum dæmdum eiginleikum. Tumi 97039. Algengt að sjá rauðar kýr. Gallalítil bolbygging. Of mikið ber á gallaðri spenagerð og einnig nokkuð um skapgalla. Sópur 97040. Fjölbreytni í lit- um. Fremur nettar en snotrar kýr. Góð júgur- og spenagerð og skap sagt gott. Mjaltaathugun Ur mjaltaathuguninni fást mjög mikilvægar upplýsingar vegna af- kvæmarannsóknanna. Saman- dregnar niðurstööur þeirra eru sýndar í töflu 1. Dætur þessara nauta fá talsvert breytilegan dóm hjá eigendum bragðsgóðar mjaltir. Randver 97029. Rauður eða og gleitt settir spenar. Mjaltir gall- aðar. sínum en minnt er á það að í þess- um samanburði er 1 besta mögu- Tafla 1. Niðurstöður úr mjaltaathuqun hjá dætrum nauta Nautastöðvar BÍ frá árinu 1997 Nafn Númer Fjöldi Meðal- dætra einkunn Lekar % Mjólkast seint % Selja Mismjólk illa % ast % Gæða- röð Júgur- bólga % Skap- gallar % Teinn 97001 68 2,88 2 5 2 21 2,52 30 5 Bylur 97002 54 2,96 6 3 1 20 2,90 25 14 Gumi 97003 52 3,07 1 14 7 19 2,96 23 3 Sekkur 97004 51 3,07 0 5 7 22 3,00 19 7 Nagli 97005 40 2,79 4 9 2 13 3,00 42 20 Fákur 97009 47 3,01 5 7 3 15 3,21 42 6 Stígur 97010 60 2,50 1 9 1 22 2,26 33 5 Brimill 97016 67 3,34 1 12 5 14 3,14 29 11 Fanni 97018 88 3,22 2 17 2 22 3,15 21 11 Stöpull 97021 44 2,55 4 6 4 11 3,04 29 11 Kóri 97023 68 2,60 10 1 1 14 2,91 20 4 Stallur 97025 45 2,97 0 4 0 19 2,86 28 6 Nári 97026 52 3,11 0 9 3 27 2,76 19 7 Póstur 97028 42 2,80 14 2 7 4 3,21 23 2 Randver 97029 33 2,92 0 7 5 15 2,87 39 9 Kubbur 97030 55 2,31 6 3 0 8 2,63 20 3 Homfirðingur 97031 37 3,72 0 27 7 22 3,40 27 13 Þverteinn 97032 46 2,59 10 4 2 18 3,21 28 19 Hersir 97033 55 3,21 1 6 3 16 2,94 27 14 Brúsi 97035 52 3,25 3 22 5 20 3,23 19 9 Tígull 97036 50 2,94 3 5 1 11 2,80 24 10 Rosi 97037 38 2,88 0 11 4 18 2,78 31 10 Tumi 97039 59 2,96 6 11 0 23 2,89 23 18 Sópur 97040 40 3,17 0 10 2 20 3,00 20 7 Freyr 3/2004 - 37 |

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.