Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.2004, Blaðsíða 43

Freyr - 01.04.2004, Blaðsíða 43
I. dæmi - mismunandi fjárfestingarkostir: Segjum að við höfum tök á 6 mkr. fjárfestingu (nettó) sem við getum valið að verja til einhvers eftirtalinna kosta á kúabúi: a. Breytt tækni við heyöflun (múgsaxari, fjölhnífavagn...?) b. Breytt tækni við fóðrun (söxunarbúnaður, gjafa-/heilfóöurvagn...?) c. Breytt tækni við mjaltir (vinnuléttandi tækni, tímasparnaður...?) Mjög einfalt mat gæti litiö svona út: Valkostur a b c við heyöflun við fóðrun við mjaltir Líkleg ending fjárfestingar, ár 5-10 7-12 10-15 Ársvextir, % 6,5 6,5 6,5 Fastur árskostnaöur, þkr. 800-1400 700-1050 600-800 Áætlaður notkunartími, dagar/ár 15 250 365 Áætlað afurðamagn 1. minna bú 175 tþe. 175 tþe. 150 þ. lítrar II. stærra bú 290 t þe. 290 t þe. 250 þ. lítrar Kostnaður, kr./afurðaeiningu: 1. minna bú 4,60-8,00 4,00-6,00 4,00-5,30 II. stærra bú 2,75-4,80 2,40-3,60 2,40-3,20 Reiknidæmið sýnir kostnað við heyið upp á 2,40-8,00 kr./kg þe. og 2,40-5,30 á lítra mjólkur. Næst væri að spyrja hver virðisaukinn af hinum einstöku breytingunum gerðum gæti orðið? Þessi reikningur hefur þann tilgang einan að vekja athygli á aðferð sem nota má við mat á möguleikum. Forsendur ráða útkomu og hver og einn setur sér þær á grundvelli eigin aðstöðu. a. heymagninu (fóðurmagninu) sem unnið er með b. gœðum og nýtingu heysins sem aflað er. Þá fyrst fáum við út verð á hvert kíló þurrefnis eða fóðurein- ingu. Nú verður vart áhuga bænda á að skipta úr rúlluverkun yfír í aðrar verkunaraðferðir. Eigi að breyta heyöflun, hver svo sem aðferðin er, verður fyrst að fínna út hvað fóðrið kostar við núverandi aðstæður - áður en breytt er. Annað er eins og að breyta um stefnu á stað sem mað- ur veit ekki hver er. Of fáir bændur hafa gefið þessum þætti nægilegan gaum í rekstri sínum og vita þar af leiðandi ekki hver heyöflunarkostnaðurinn raun- verulega er á búi þeirra. Gerð er krafa um að sérhver fjárfesting á búinu ávaxti sig sem best. Meðfylgjandi dæmi (I. dæmi) er tilraun til þess að velta fyrir sér hvaða áhrif fjárfesting í þremur mismunandi þáttum mjólkurframleiðslu (heyöflun, fóðrun, mjöltum) hefur á kostnað- inn sem á afurðina (hey og mjólk) leggst. Af því má nokkuð ráða hvar mestur ábati muni geta orðið af fjárfestingunni. VlNNAN UM ÁRSINS HRING Óþægilega lítið er vitað um vinnu við bústörf, t.d. vinnu á kúabúum. Meðalvinnuframlag skv. vinnuskýrslum Hagþjónust- unnar frá 7 kúabændum árið 2003 var 4.128 klst. (1). Svarar það til liðlega 37 klst. á 1000 lítra mjólk- ur miðað við meðalgreiðslumark þessara sjö búa. Rannsókn Bútæknideildar/Eiríks Blöndal á 15 búum árið 2000 gaf meðaltöl- Freyr 3/2004 - 43 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.