Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.2004, Síða 46

Freyr - 01.04.2004, Síða 46
Nautgripasæðingar 2003 r árinu 2003 voru sæddar 23.326 kýr 1. sæðingu eða rétt um 70% af heildarfjölda kúa og kvígna samkvæmt talningu haustið 2002. Er þetta heldur lægra hlutfall en á árinu 2002 en munar ekki miklu. Eins og undanfarin ár fækkaði sæðing- um enda hefur kúm fækkað verulega á síðustu árum. Mynd 1 sýnir árangur sæðinga á tímabilinu 1994 til 2003. Árang- urinn er nokkuð stöðugur þetta timabil og sveiflan rétt við 3%. Auðvitað er hver hundraðshluti ákaflega mikilvægur í rekstri hvers bús og því er það markmið okkar að vera yfír 70% sem ekki tókst á síðasta ári. Ástæðumar er erfítt að greina en tilfærsla sæð- inga innan árs er einn áhrifaþátt- anna. Eins og sést í töflu 1 hér neðar er svo árangur milli svæða ákaflega misjafn og einnig innan svæða milli mánaða. Niðurstaða síðasta árs er 69,4% og er því rúmum hundraðshluta lægri en ár- ið 2002. Tafla 1 sýnir árangur sæðinga eftir svæðum, þar sést að sums staðar er uppsveifla í fangpró- sentu en annars staðar hefur ár- angur farið niður á við. Hvað heildamiðurstöðu varðar munar mest unr nokkuð lakari árangur á Suðurlandi en þar fellur fanghlut- fall um 2,4%. Það munar um minna enda er þar um að ræða rúmlega 40% af öllum fyrstu sæð- ingum á landinu. Á árinu 2003 vora flestar fyrstu sæðingar í desember eða 3.086 og í janúar 2.980 og er það svipað og á síðasta ári þó að janúar hafí heldur haft vinninginn það árið. Fæstar voru fyrstu sæðingar í september 856 og var það eini mánuður ársins með færri fyrstu sæðingar en 1000. Best héldu kýmar sem sæddar vora í ágúst 79,2%, júlí 75,4% og september 74,4%, en verst héldu þær sem sæddar vora í janúar eða 65,4%. Alls vora 32 óreynd naut notuð Tafla 1. Samanburður milli áranna 2002 oq 2003 Búnaðar- samband 1. sæðing 2002 Tvísæð. Árangur 1. sæðing 2003 Tvísæð. Árangur Kjalnesinga 176 9 75,4% 189 24 80,0% Borgarfjarðar 1991 272 70,2% 1942 234 68,9% Snæfellinga 655 161 68,6% 675 168 71,6% Dalamanna 392 133 72,6% 347 126 73,8% Vestfjarða 415 89 66,6% 407 74 74,8% Strandamanna 37 0 70,3% 47 3 68,2% V-Hún. 520 45 72,8% 502 33 69,5% A-Hún. 903 104 74,8% 813 75 74,7% Skagafjarðar 1975 185 72,4% 1915 167 72,9% Eyjafjarðar 4345 387 72,8% 4036 358 73,5% S-Þing. 1596 153 70,5% 1549 139 68,6% Austurlands 850 64 73,5% 796 70 69,8% A-Skaft. 315 57 68,2% 285 33 67,1% Suðurlands 10060 1462 68,4% 9823 1490 66,0% Landið 24230 3121 70,5% 23326 2994 69,4% 146 - Freyr 3/2004

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.