Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.2010, Qupperneq 8

Andvari - 01.01.2010, Qupperneq 8
6 GUNNAR STEFÁNSSON ANDVARI nokkrir drættir í sögunni um aðdraganda og upphaf sjónvarpsins. Svo fer um marga hluti að þeir virðast fljótlega svo sjálfsagðir að menn leiða lítt hugann að því mikla starfi og baráttu sem það kostaði að koma þeim á fót, hvað þá að minnst sé þeirra manna sem þar gengu fram fyrir skjöldu. * Árið 1939 mun sjónvarp hafa fyrst verið kynnt á íslandi með grein Gunnlaugs Briem verkfræðings í Utvarpstíðindum. Það var þremur árum eftir að breska sjónvarpið hóf starfsemi. Eftir stríð hófst á ný umræða um þessi mál; Útvarps- tíðindi birtu næst grein um málið árið 1945 og segir þar að Bretar og Banda- ríkjamenn áformi geysimikla aukningu sjónvarpsstarfsemi. Islendingar horfðu þegar á þessum árum fram til sjónvarps. Sést það á uppdráttum af byggingum yfir Ríkisútvarpið sem reisa átti á Melunum 1945-50 og banda- rískur arkitekt teiknaði. Þar var gert ráð fyrir sérstöku húsi yfir sjónvarp, en aldrei varð neitt úr þessum áformum. Árið 1954 settu forráðamenn Ríkisútvarpsins fyrst fram hugmyndir um sjónvarpsrekstur á íslandi og Gylfi Þ. Gíslason, síðar menntamálaráðherra, flutti tillögu um að heimila ríkisstjórn að rannsaka skilyrði til sjónvarps hér á landi. Eitthvað var þetta athugað og rætt um tilraunasendingar í tilefni 25 ára afmælis Ríkisútvarpsins í desember 1955. Á þessum tíma var sjónvarp komið á mikið útbreiðsluskeið á Vesturlöndum. Það ýtti undir áformin hérlendis að bandaríski herinn eða varnarliðið hafði sótt um og fengið leyfi til útvarps- rekstrar 1953 og ári síðar hóf varnarliðið að reka einnig sjónvarp. Þótt stöðin væri veik í fyrstu varð hún til þess að landsmenn kynntust þessari fjölmiðl- unartækni og áhugamenn taka brátt að reka áróður fyrir því að Islendingar sjálfir fari á stúfana með sjónvarp fyrir sig. Benedikt Gröndal, sem þá var rit- stjóri Samvinnunnar, var þar fremstur í flokki. í byrjun árs 1956 skrifar hann ritstjórnargrein undir fyrirsögninni „Hví ekki sjónvarp strax?“ Þar segir: Um það verður ekki deilt, að sjónvarpið á eftir að koma til íslands. Þjóð þar sem tíundi hver maður á bifreið og þriðja hvert heimili ísskáp, hlýtur einnig að taka sjónvarpið í þjónustu sína. Hér á landi er spurningin aðeins sú, hvort það muni verða eftir 2-4 ár eða 10-15 ár. Það getur farið eftir viðhorfi forráðamanna þessara mála og forustumanna þjóðarinnar allrar. (Samvinnan, 1, 1956) Benedikt ræðir nokkuð um dagskrárefni sjónvarpsins og þá eingöngu um framleiðslu innlends efnis. Hann gerir ráð fyrir l-2ja klukkustunda útsend- ingu dag hvern. - Sama ár og Benedikt ritaði um málið í Samvinnuna var hann kjörinn á þing og 8. janúar 1957 varð hann formaður útvarpsráðs. Frá upphafi var ætlunin að sjónvarpsrekstur yrði á vegum Ríkisútvarpsins eins og gerst hafði í nálægum löndum. Ríkisútvarpið tók að knýja á um málið af meiri þunga jafnskjótt og Benedikt settist í útvarpsráð. Var samþykkt í ráðinu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.