Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2010, Síða 28

Andvari - 01.01.2010, Síða 28
26 HANNES HÓLMSTEINN GISSURARSON ANDVARI Framsóknarflokksins, og kunni hún lítil ráð við vanda landsmanna önnur en stofna einkasölu ríkisins á tóbaki og áfengi. Björn mælti harð- lega á móti þessum tiltækjum. Hvort tveggja væri, að bæjarsjóður missti af miklum útsvarstekjum og að slík fyrirtæki væru jafnan verr rekin en einkafyrirtæki. Mörgum öðrum leist ekki heldur á blikuna. Unnu andstæðingar sósíalista góðan sigur í þingkosningum 1923, og þegar til þings kom í febrúar 1924, mynduðu margir hinna nýkjörnu þingmanna undir forystu Jóns Þorlákssonar verkfræðings flokk, sem þeir nefndu íhaldsflokkinn, því að markmið hans var að halda í útgjöld ríkisins, sem talin voru hafa farið úr böndum, leggja niður ríkisreknar einkasölur og færa verslun í svipað horf og hún hafði áður verið í. Ekki reyndist þó nægur stuðn- ingur á þingi við það, að formaður íhaldsflokksins myndaði ríkisstjórn, en sumir þeir, sem stóðu utan Ihaldsflokksins, vildu hins vegar veita Jóni Magnússyni hlutleysi. Myndaði hann þá hreina flokksstjórn, og varð Jón Þorláksson fjármálaráðherra og Magnús Guðmundsson mál- flutningsmaður atvinnumálaráðherra. Framsóknarmenn voru í harðri andstöðu við stjórnina ásamt Alþýðuflokknum. Sigurður Eggerz, Jakob Möller, Bjarni Jónsson frá Vogi og Benedikt Sveinsson, sem allir voru úr Sjálfstæðisflokknum þversum, studdu ekki heldur stjórnina. Þótt þeir ættu um mörg mál samleið með íhaldsmönnum, vildu þeir ýmist ekki ganga í flokk þeirra eða stóð það ekki til boða. Bjarni frá Vogi lést 1926. Þeir Sigurður Eggerz og Jakob Möller stofnuðu það ár Frjálslynda flokkinn svonefnda, en Benedikt Sveinsson gerðist framsóknarmaður. Árið 1926 skildi leiðir með Birni Ólafssyni og gömlum félögum hans úr Sjálfstæðisflokknum þversum, því að Björn tók sæti í fyrstu stjórn landsmálafélagsins Varðar, sem stofnað var í febrúar 1926 og skyldi vera flokksfélag íhaldsmanna í Reykjavík. Fyrsti formaður félagsins var dr. Magnús Jónsson, þá dósent og síðar prófessor í guðfræði.56 Björn gerðist einnig stuðningsmaður Sjálfstæðisflokksins, þegar hann var stofnaður vorið 1929 við sameiningu íhaldsflokksins og Frjálslynda flokksins. Gengu þeir Sigurður Eggerz og Jakob Möller þá til liðs við forna fjandmenn eins og Jón Þorláksson, sem varð formaður hins sameinaða flokks. Var eflaust ein ástæða til þess, að mennirnir úr Sjálfstæðisflokknum þversum og langsum gátu sætt sig við það, að hinn nýi flokkur bar hið gamla nafn flokks þeirra. Andstæðingar sósíalista voru því sameinaðir, þegar íslendingar héldu upp á þúsund ára afmæli Alþingis sumarið 1930. Þar gegndi Björn Ólafsson mikilvægu hlutverki,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.