Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2010, Page 47

Andvari - 01.01.2010, Page 47
ANDVARI BJÖRN ÓLAFSSON 45 Benediktsson. Var hann um það sömu skoðunar og Vilhjálmur Þór, sem hafði mikil áhrif á bak við tjöldin í Framsóknarflokknum, en eftir setu sína í utanþingsstjórninni tók hann fyrst við hinni fyrri bankastjóra- stöðu sinni í Landsbankanum og gerðist síðan 1946 forstjóri Sambands íslenskra samvinnufélaga. í ársbyrjun 1947 tók við samsteypustjórn Alþýðuflokks, Sjálfstæðis- flokks og Framsóknarflokks undir forystu Stefáns Jóhanns Stefánssonar, og herti hún höftin í því skyni að ráða við þrálátan gjaldeyrisskort í landinu. Bjarni Benediktsson og Jóhann Þ. Jósefsson voru ráðherrar Sjálfstæðisflokksins. Allir sjóðir voru tómir eftir nýsköpunina. En Björn Ólafsson var þrátt fyrir allar innanflokksværingar fulltrúi Sjálf- stæðisflokksins í sendinefnd til Ráðstjómarríkjanna um viðskipti snemma árs 1947. í henni sátu líka Helgi Pétursson, framkvæmdastjóri frá Sambandi íslenskra samvinnufélaga, Erlendur Þorsteinsson frá Alþýðu- flokknum og Ársæll Sigurðsson frá Sósíalistaflokknum. Formaður nefndarinnar var úr utanríkisþjónustunni, fyrst Pétur Thorsteinsson, síðan Pétur Benediktsson. Gisti íslenska sendinefndin á Hotel National, beint á móti Kremlarkastala. Samningar hófust 22. febrúar 1947 og drógust mjög á langinn. Höfðu íslendingarnir ofan af fyrir sér með tedrykkju, spila- mennsku og kveðskap. Eitt kvöldið í Moskvu kvað Björn: Hér er lífið dýrt og dautt, dapurt, fjarlægt, kalt og autt. Allt er hér á rassi og rautt, rifið, skítugt, fúlt og snautt. Lengi dagur líður hver, lyst með hverri máltíð þver. Brennivínið bölvað er, brestur allt, sem hugnast mér. Samt hefur þessi breiða byggð bundið við sig ást og tryggð. Þeir ætla hér með hamri og sigð að heimta jöfnuð, sæld og dygð. Þótt samningum væri ólokið, sneri Björn heim til íslands í apríl ásamt Erlendi.115 Björn hélt áfram blaðaskrifum um efnahagsmál og gagn- rýndi meðal annars, hversu háir skattar væru lagðir á atvinnurekstur á íslandi.116
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.