Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2010, Blaðsíða 82

Andvari - 01.01.2010, Blaðsíða 82
80 BRAGI ÞORGRÍMUR ÓLAFSSON ANDVARI Reykjavíkur sem komu út nokkrum árum fyrr þar sem hann talar um Jörund sem valdaræningja frekar en ævintýramann og dró í efa að það hefði í raun verið Jörundur sem bjargaði skipverjum þegar upp kom eldur í skipinu.57 Hér má benda á að nokkurt kynslóðabil var á milli þessara höfunda, Jón Helgason var fæddur 1866, en Þorkell 1895 og gæti það ef til vill haft eitthvað um þenn- an mun að segja. Þorkell fjallar ekki um hina ógnandi tilburði sem Jörundur hafði oft í frammi, ólíkt t.d. Jóni Espólín, og segir að íslendingum hafi líkað ágætlega við byltinguna, því þeir höfðu enga samúð með dönskum kaup- mönnum og álitu að von væri á ýmsum umbótum með valdatöku Jörundar.58 Þorkell bætir því jafnframt við að alþýðu, a.m.k. í grennd við Reykjavík, hafi líkað vel við stjórn Jörundar þar sem hann hafði verið ör af fé og ólíkur öðrum erlendum embættismönnum í framkomu.59 Loks segir að eftirmál bylt- ingarinnar hafi ekki verið mikil og að fjárhagslega hafi ísland beðið lítið sem ekkert tjón.60 Þessi tiltölulega jákvæða umfjöllun um Jörund er í nokkru samræmi við frétt sem birtist í Morgunblaðinu fjórum árum síðar, þar sem sagt er frá útgáfu á nýrri ævisögu Jörundar og þeirri spurningu varpað fram hvort for- dómar íslendinga hefði ekki gert hlutverk hans verra í íslandssögunni en rétt væri.61 Þessa áherslubreytingu má greina í hinum gríðarvinsæla bókaflokki Aldirnar, en árið 1955 kom út bindið sem tók til fyrri hluta 19. aldar eftir Gils Guðmundsson (Öldin sem leið. Minnisverð tíðindi 1801-1860). í umfjöllun hans er greint frá umbótahugmyndum Jörundar en litlu plássi er varið í harka- legar aðgerðir hans svo sem handtökur og ógnanir. Frásögnin endar á því að sagt er frá björgunarafreki Jörundar þegar Margaret & Ann fórst62 Jörundur sem „sprœkur náungi“ á síöari hluta 20. aldar Þegar hér er komið við sögu má varpa því fram hvort sagnaritarar og sagn- fræðingar væru farnir að taka Jörund meira í sátt en áður, enda var komin ákveðin fjarlægð á atburðina og hápunktur sjálfstæðisbaráttunnar að baki. Landsmenn hafa að auki eflaust hugsað til Jörundar með léttari lund en áður, því leikritaskáld fóru að veita honum athygli með verkum sem flutt voru í útvarpi, sjónvarpi og á sviði63 Hér má nefna útvarpsleikrit Agnars Þórðarsonar um Jörund sem flutt var í Ríkisútvarpinu veturinn 1965-1966 og sérstaklega söngleikinn Þið munið hann Jörund eftir Jónas Árnason sem settur var á svið nokkrum árum síðar og varð geysivinsæll.64 Hinn létta stíl sem farinn var að fylgja Jörundi má sjá t.d. í heimildaþáttum Hannesar Péturssonar frá 1982 þar sem hann talar um Jörund og Phelps sem „tvo spræka náunga“ og að Jörundur hafi verið „danskur ævintýragosi“.65 í sama streng tekur Morgunblaðið í kynningu sinni á sjónvarpsuppfærslu á leikriti Jónasar Árnasonar, Þið munið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.