Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2010, Síða 90

Andvari - 01.01.2010, Síða 90
88 PÁLL BJARNASON ANDVARI Þar hólinn reisa sig eg sér úr sandi um austur grundir, honum, segir hugurinn mér, hamingjan býr undir. Veraldar gefa vildi eg þér vötnin, fjöll og grundir, ef gætirðu aftur gefið mér það girnist hólnum undir. Minn það versti óttinn er allar lífs um stundir, að hnossið aldrei hlotnist mér sem hólnum þeim er undir. Þó hnossið eigi hlotnist mér sem hólnum þeim er undir, blómið ei svo brigðult er sem blikar um möðru grundir. Hamingjan sig ei sýnir mér sanda hólnum undir, því að hlaupin öll hún er upp á möðru grundir. Blíðan móti breiðir hún mér barm um möðru grundir, en vill ei láta leita að sér ljóta hólnum undir.7 Aldur kvæðisins er óviss, en tæpast verður það skilið á annan veg en að blómið á „möðru grundum“ tákni Guðrúnu á Möðruvöllum og þá fjallar fyrri hlutinn um aðra stúlku sem hugurinn hafði girnst áður. Hún býr undir hól sem rís úr sandi „um austur grundir“. Jón Helgason bendir á að lýsingin geti átt við Odda á Rangárvöllum. Þar bjó sr. Steingrímur Jónsson, gamall skóla- bróðir Bjarna, ásamt Valgerði konu sinni og tveimur gjafvaxta stjúpdætrum, Þórunni og Sigríði Hannesdætrum, biskups Finnssonar. Jón fer þó varlega í allar getgátur um það að við aðra hvora þeirra sé átt í kvæði Bjarna enda telur hann vísbendingarnar ótraustar.8 Hér við sat þegar Jón Helgason gaf út ljóðmæli Bjarna með æviágripi og skýringum árið 1935 og engu var við þetta bætt næstu hálfa öldina og rúmlega það. Síðar hefur komið á daginn að Jón Helgason átti kollgátuna því að til eru heimildir sem sýna að Bjarni biðlaði til Þórunnar Hannesdóttur í Odda árið 1815. í útdrætti úr bréfabók sr. Steingríms í Odda segir svo um bréf hans til Bjarna Thorarensens 30. jan. 1818:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.