Andvari - 01.01.2010, Page 93
andvari
SKÁLD Á BIÐILSBUXUM
91
orðum til hennar í bréfum til Bjarna, en í bréfi til Gríms Thorkelíns 1826 lét
hann þess getið að Þórunn Hannesdóttir væri „en elskværdig kone“.15 Fróðlegt
er að skoða ummæli Bjarna Thorarensens um Þórunni og kveðjuorð í ljósi
þess sem gerst hafði fyrr. Honum virðist vera annt um að sýna að hann erfi
ekki það sem á undan var gengið, sé ekki haldinn beiskju né öfund, enda hafi
hann nú sjálfur eignast konu sem standist fyllilega samanburð við Þórunni, sé
jafngóð „og þarhjá rétt lagleg“.
Bjarni hefur væntanlega ekki ætlast til að orð hans væru skilin þannig að
hann teldi Hildi konu sína laglegri en Þórunni, fremur að hann legði þær að
jöfnu að því leyti.
HEIMILDIR:
Bjami Thorarensen. 1935. Ljóðmœli I-II. Jón Helgason bjó til prentunar.
Bjarni Thorarensen. 1943-1986. Bréf I-II. Jón Helgason bjó til prentunar.
Páll Bjamason. 1969. Ástakveðskapur Bjarna Thorarensens og Jónasar Hallgrímssonar.
Studia Islandica, fslensk fræði, 28. hefti. Reykjavík: Heimspekideild Háskóla íslands
og Bókaútgáfa Menningarsjóðs.
Lbs. 427 fol. Einkabréfadagbók Steingríms Jónssonar prests í Odda, síðar biskups.
Bjami Þorsteinsson. 1903. „Ævisaga amtmanns Bjarna Thorsteinssonar, skráð af honum
sjálfum." Tímarit Hins i'sl. bókmenntafélags XXIV (bls. 109-193).
Jón Helgason [ritstjóri]. 1960. „Þeir fjandans Freyjukettir." íslenzkt mannlíflll. Reykjavík:
Iðunn (bls. 7-32).
Sverrir Kristjánsson. 1973. „Fannhvítur svanur.“ Sverrir Kristjánsson og Tómas Guðmunds-
son. Gullnir strengir. íslenzkir örlagaþœttir. Reykjavík: Fomi (bls. 169-256).
TILVÍSANIR
1 Greinarstúfur þessa efnis eftir undirritaðan birtist í Lesbók Morgunblaðsins í maí 1987 (62.
árg., 18. tbl.), en hér er sú grein töluvert breytt og endurbætt.
2 Helstu heimildir: Bjarni Thorarensen 1935. Ljóðmœli I: xvi-xviii. f Æviágripi Bjarna
eftir Jón Helgason. Æviágripið er endurpr. óbreytt í Bjarna Thorarensen. 1986. Bréf II:
Lxxx. - Jón Helgason [ritstjóri] 1960. íslenzkt mannlíf III: 7-32. - Páll Bjarnason. 1969.
Astakveðskapur Bjarna Thorarensens og Jónasar Hallgrímssonar: 9-24.
3 Sbr. Bjarni Thorarensen 1935. II: 79.
4 Bjarni Thorarensen 1935.1: 16.
Bjarni Thorarensen 1943. Bréf I: 5-6. Sbr. Pál Bjarnason 1969: 13-14.
6 Jón Helgason ritstjóri segir frá umræddri konu, Guðrúnu Jónsdóttur, í íslenzku mannlifi
111:10-13, einnig Sverrir Kristjánsson 1973: 211-212. Hann segir reyndar konuna hafa verið
ekkju landlæknis, en maður hennar, Jens Krog, var verslunarmaður og bróðir landlæknis.
Einnig segir hann umræddan atburð hafa gerst 1815, en ekki 1814 eins og ótvírætt var.
7 Bjarni Thorarensen 1935.1: 71-72 og II: 84-85.