Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2010, Síða 93

Andvari - 01.01.2010, Síða 93
andvari SKÁLD Á BIÐILSBUXUM 91 orðum til hennar í bréfum til Bjarna, en í bréfi til Gríms Thorkelíns 1826 lét hann þess getið að Þórunn Hannesdóttir væri „en elskværdig kone“.15 Fróðlegt er að skoða ummæli Bjarna Thorarensens um Þórunni og kveðjuorð í ljósi þess sem gerst hafði fyrr. Honum virðist vera annt um að sýna að hann erfi ekki það sem á undan var gengið, sé ekki haldinn beiskju né öfund, enda hafi hann nú sjálfur eignast konu sem standist fyllilega samanburð við Þórunni, sé jafngóð „og þarhjá rétt lagleg“. Bjarni hefur væntanlega ekki ætlast til að orð hans væru skilin þannig að hann teldi Hildi konu sína laglegri en Þórunni, fremur að hann legði þær að jöfnu að því leyti. HEIMILDIR: Bjami Thorarensen. 1935. Ljóðmœli I-II. Jón Helgason bjó til prentunar. Bjarni Thorarensen. 1943-1986. Bréf I-II. Jón Helgason bjó til prentunar. Páll Bjamason. 1969. Ástakveðskapur Bjarna Thorarensens og Jónasar Hallgrímssonar. Studia Islandica, fslensk fræði, 28. hefti. Reykjavík: Heimspekideild Háskóla íslands og Bókaútgáfa Menningarsjóðs. Lbs. 427 fol. Einkabréfadagbók Steingríms Jónssonar prests í Odda, síðar biskups. Bjami Þorsteinsson. 1903. „Ævisaga amtmanns Bjarna Thorsteinssonar, skráð af honum sjálfum." Tímarit Hins i'sl. bókmenntafélags XXIV (bls. 109-193). Jón Helgason [ritstjóri]. 1960. „Þeir fjandans Freyjukettir." íslenzkt mannlíflll. Reykjavík: Iðunn (bls. 7-32). Sverrir Kristjánsson. 1973. „Fannhvítur svanur.“ Sverrir Kristjánsson og Tómas Guðmunds- son. Gullnir strengir. íslenzkir örlagaþœttir. Reykjavík: Fomi (bls. 169-256). TILVÍSANIR 1 Greinarstúfur þessa efnis eftir undirritaðan birtist í Lesbók Morgunblaðsins í maí 1987 (62. árg., 18. tbl.), en hér er sú grein töluvert breytt og endurbætt. 2 Helstu heimildir: Bjarni Thorarensen 1935. Ljóðmœli I: xvi-xviii. f Æviágripi Bjarna eftir Jón Helgason. Æviágripið er endurpr. óbreytt í Bjarna Thorarensen. 1986. Bréf II: Lxxx. - Jón Helgason [ritstjóri] 1960. íslenzkt mannlíf III: 7-32. - Páll Bjarnason. 1969. Astakveðskapur Bjarna Thorarensens og Jónasar Hallgrímssonar: 9-24. 3 Sbr. Bjarni Thorarensen 1935. II: 79. 4 Bjarni Thorarensen 1935.1: 16. Bjarni Thorarensen 1943. Bréf I: 5-6. Sbr. Pál Bjarnason 1969: 13-14. 6 Jón Helgason ritstjóri segir frá umræddri konu, Guðrúnu Jónsdóttur, í íslenzku mannlifi 111:10-13, einnig Sverrir Kristjánsson 1973: 211-212. Hann segir reyndar konuna hafa verið ekkju landlæknis, en maður hennar, Jens Krog, var verslunarmaður og bróðir landlæknis. Einnig segir hann umræddan atburð hafa gerst 1815, en ekki 1814 eins og ótvírætt var. 7 Bjarni Thorarensen 1935.1: 71-72 og II: 84-85.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.