Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2010, Síða 109

Andvari - 01.01.2010, Síða 109
ANDVARI DRAUMSILKI DEGINUM FEGRA 107 eitt helsta einkenni kvæðisins að myndmálið er úr ýmsum áttum, ein mynd rekur aðra eða öllu heldur einn myndklasi annan. Þetta er ólíkt myndmál- inu í ferhendunum hér að framan en hinsvegar í ætt við mikilvægan streng í nútímaljóðagerð. Að mínum dómi hefur þó verið gert fullmikið úr því hvað myndmálið sé ósamstætt. Að minnsta kosti verður ekki sagt að kvæðið sjálft sé sundurlaust og myndi ekki heild. Öðru nær, í því er mælandi sem heldur því saman frá upphafi til enda: ávarpar ,hina föllnu borg‘ sem nú er í ,rústum‘ og minnist glæstari daga hennar (1. erindi); setur fram athugasemdir um jarðlífið, bæði almennar og einkalegar (2.-3. erindi); lýsir eigin sorg og sannfæringu um að nýju lífi muni ætíð fylgja ný sorg (lokaerindi). Ljóðtegundin er ennfremur skýr, sem stuðlar að einingu kvæðisins. Það er því vissulega rétt sem Hannes Pétursson segir - með nokkrum þjósti og vísan til þess sem löngum var haldið fram um Tímann og vatnið og einkunnarorð þess bálks við fyrstu prentun - að „Sorg á ekki heima með þess konar ljóðum sem aðeins eru, en merkja ekkert“.28 „Sorg“ er merkingarríkt kvæði - hún er harmljóð - og lýsir harmi mælanda á þann veg að hann má rekja. Þar með er ekki sagt að öll atriði kvæðisins séu fullljós. Hannes bendir á eftirfarandi línur sem dæmi um biblíulegt myndmál í „Sorg“: Eins og kórall í djúpum sjó varst þú undir bláum himninum, eins og sylgja úr drifnu silfri hvíldir þú á brjóstum jarðarinnar. - og hér er á ferðinni stílbragð sem mjög var tíðkað í hebreskri ljóðagerð og reyndar í fornum skáldskap margra fleiri þjóða að því er handbækur herma,29 parallellismar svokallaðir eða endurtekning sömu eða svipaðrar hugsunar í breyttri mynd. Aðferðina er hvarvetna að finna í skáldritum Gamla testa- mentisins. Skýrt dæmi er í upphafi Harmljóðanna: Æ, hversu einmana er nú borgin, sú er áður var svo fjölbyggð, orðin eins og ekkja, sú er voldug var meðal þjóðanna, furstafrúin meðal héraðanna orðin kvaðarkona. Myndir kvæðisins af jarðlífinu hafa orðið ritskýranda tilefni til athugasemda um samskipti karla og kvenna í kvæðinu, sem að hans dómi einkennast af masókisma og sadisma:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.