Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2010, Page 116

Andvari - 01.01.2010, Page 116
114 ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON ANDVARI hefur „Sorg“ einni hlotnast þetta virðingarsæti, en það er villandi og byggt á of þröngum skilningi á ljóðlistarsögu Evrópulanda. Svo þröngum skilningi reyndar að Ijóð í bundnu máli ætti samkvæmt honum ekki að geta talist til nútímaljóða. Fyrir því eru engin rök. Um rithátt á kvæðunum: „Heimþrá", „Bikarinn", „Odysseifur hinn nýi“: farið er eftir ehdr. Jóhanns (Lbs.). „Sorg“: farið er eftir (a) frumprentun í Vöku 1927 og (b) Guðmundarhandritinu. Öll önnur ljóð Jóhanns eru tekin eftir Ritum I (1940). Stafsetning er færð til nútímahorfs nema Guðmundargerðin af „Sorg“ er birt stafrétt. TILVÍSANIR 1 Jóhann Sigurjónsson: Rit I, bls. 209. 2 Jóhann Sigurjónsson: Rit I—II (1940-42) og Ritsafn I—III (1980). 3 Halldór Kiljan Laxness: Gerpla, bls. 18. 4 I Ljóðhúsum, bók minni um skáldskap Sigfúsar Daðasonar, sjá einkum bls. 80-91. 5 Jónas Hallgrímsson: „Ég bið að heilsa“, „Svo rís um aldir árið hvurt um sig“. - Um upphaf sonnettukveðskapar á íslensku sjá Hjört Marteinsson: „Gullbjartar titra gárur blárra unna“, Són, 4. hefti, 2006, og Hebu Margréti Harðardóttur: „Nú heyri’ eg minnar þjóðar þúsund ár“, Són, 5. hefti, 2007. 6 Ég lít svo á að litarorðið ,bleikur‘ standi með ,deginum‘ - og myndi þá andstæðu við ,dimma nóttina* - en það gæti einnig verið einkunn með orðinu ,spurning‘; merkingarauk- inn ,feigð‘ sem orðið hefur oft getur átt við í báðum tilfellum. 7 Die Traumdeutung (1900). 8 Sjá Jón Viðar Jónsson: Kaktusblómið og nóttin, bls. 136, og Örn Ólafsson: Seiðblátt hafið, bls. 360. - Helge Toldberg (Jóhann Sigurjónsson, bls. 166-70) benti á þematískan skyld- leika við prósaskissu Jóhanns „Landið með fjöllin hvítu“ sem hefur yfir sér ævintýrablæ. Hún fjallar einnig um þangið og fuglana en ferð þeirra er ekki heitið til íslands samtímans. Þar segir t.d.: „Enginn maður hafði nokkru sinni stigið fæti á þetta land“ (Rit II, bls. 243). 9 Þá sendir Jóhann Guðmundi Benediktssyni vini sínum það og kynnir svo: „Lítið kvæði orti jeg um gamalt efni ...“, sbr. Jón Viðar Jónsson: Kaktusblómið og nóttin, bls. 384. 10 Heitið ræðuljóð, kvæði í ræðustíl, nota ég hér sem andstæðu við myndljóð. Heitið er lýsandi og skilgreinandi en ber á engan hátt niðrandi merkingu. 11 Jón Viðar Jónsson: Kaktusblómið og nóttin og Matthías Viðar Sæmundsson: „Jóhann Sigur- jónsson og módernisminn". 12 í ljóðunum „Jónas Hallgrímsson“ og „Odysseifur hinn nýi“, Kaktusblómið og nóttin, bls. 98 og 130. 13 « Le sujet d’un poéme lui est aussi étranger et aussi important que l’est á un homme, son nom », Œuvres II, 548. - Hér er á ferðinni ítrasta krafa um hið hreina Ijóð, la poésie pure. 14 Matthías Viðar Sæmundsson: „Jóhann Sigurjónsson og módernisminn", bls. 325. Hann kveðst ennfremur telja „að Jóhann hafi verið frumherji existensíalisma og módernisma í íslenskri ljóðagerð". Um módernisma Jóhanns er ég sammála Matthíasi en hugmyndafræði existensíalismans var ófædd á fyrsta áratug aldarinnar. 15 Svipaðar skoðanir má sjá víðar í skrifum á íslensku: „Tilgangsleysi, leiði, bölsýni, dauðaótti, angist og einmanaleiki mannsins í ókunnri, gildissnauðri veröld, sem hann hefur þó sjálfur skapað, þetta eru hin algengu minni nútímaljóðlistar,“ ritar Fríða Á. Sigurðardóttir („Ein-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.