Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2010, Blaðsíða 131

Andvari - 01.01.2010, Blaðsíða 131
ÁRNI KRISTJÁNSSON Minningar um Markús Kristjánsson Árni Kristjánsson píanóleikari og tónlistarstjóri Ríkisútvarpsins samdi á síð- ustu árum sínum stuttan minningaþátt um Markús Kristjánsson píanóleikara og tónskáld, og var hannfluttur í útvarpsdagskrá um Markús. Andvari hefur óskað heimildar til að birta þessa frásögn. Endurminningar mínar um Markús vin minn eru mjög á strjáli. Það mun hafa verið um sumarið 1922 að ég sá hann fyrst hér í Reykjavík. Ég var þá um fermingu, kominn að norðan til sumarlangrar dvalar hjá vinafólki, Kolbeini Árnasyni kaupmanni og konu hans, frú Sigríði, og æskufélaga mínum, Ingólfi Ásmundarsyni. Ingólfur var mjög gefinn fyrir tónlist og lærði að leika á píanó hjá Markúsi. Markús vakti fyrst eftirtekt mína fyrir þá sök að hann minnti mig á Chopin eins og það eftirlætistónskáld mitt leit út á mynd, sem ég hafði yfir hljóðfæri mínu fyrir norðan. Markús var grannvaxinn, fremur þunnleitur og fölur á vangann, með kónganef og mikið liðað hár. Síðar hittumst við í Kaupmannahöfn fáeinum árum síðar er ég var sjálfur að sigla til náms. Hann var þá með danska stúdentshúfu á kolli, nýbakaður stúdent, byrjaður á píanónámi hjá Haraldi Sigurðssyni. Og enn bar fundum okkar saman í Berlín og mun Markús þá hafa verið á leið til Múnchen þar sem hann fór í læri til Max Pauers, ágæts píanósnillings og kennara. Þó var það eiginlega ekki fyrr en um haustið 1929, þegar ég kom til Reykjavíkur í fyrstu tónleikaför mína ásamt Kristjáni söngvara Kristjánssyni, að ég kynntist Markúsi til hlítar og batt vináttu við hann. Já, við urðum vinir og óaðskilj- anlegir meðan við gátum verið saman þær vikur sem ég dvaldi í Reykjavík í það sinn. Þetta var mín fyrsta ganga inn á konsertpallinn að kalla og tók Markús hinn yngri „bróður í listinni“ að sér og taldi kraft í mig. Hann stóð þá sjálfur í stríðu, aðstoðaði Eggert Stefánsson á hverri söngskemmtuninni af annarri, en Eggert söng þá mörg lög Markúsar og frumflutti þau opinberlega, enda urðu þessi sönglög Markúsar til jafnharðan, má segja, og voru þetta vitjunardagar hans sem tónskálds. Kristján Kristjánsson, sem einnig var kominn til tónleikahalds um þessar mundir, söng einnig nýsamin lög eftir Markús á sínum söngskemmtunum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.