Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Side 35

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Side 35
HVAÐ GETA VESTUR-ÍSLENDINGAR GERT 15 málbragði beri eins ríkan ávöxt, eins og þessar tvær vísindalegu athuganir, sem eg nefndi. En hitt veit eg, að þær venja þann, sem iðkar þær, á vísindalega athugun og hugsun. Það er ekki ómerki- legt, að eina ritgerðin, sem eg veit til að Vestur-íslendingur hafi skrif- að um sitt eigið mál, er eftir — Vilhjálm Stefánsson. Hún heitir English loan-words used in the Icelandic Colony of North Dakota (Dialect Notes 2:354—362). Trúi eg því illa, að ekki mundu fleiri vilja feta í fótspor þess manns. En auk þess að vera þroskandi, hafa þessar lathuganir jafnvel nokkuð hagrænt gildi, einnig fyrir Þá, sem helzt vildu láta “ambög- urnar” liggja með öllu í þagnar- gildi. Því það er augsýnilegt að kennari, sem á að kenna Vestur- íslendingum rétt og hreint mál, “frá allri villu klárt og kvitt”, hann verður líka að kunna skil á því, sem hann á að útrýma, c: hinum ensku tökuorðum og orðasambönd- um, sem vestur-íslenzkan er full nf. Það væri því alls ekki lítils virði, frá uppeldisfræðilegu sjónar- ^iði, að eiga kenslubækur, þar sem gefnar væru réttar íslenzkar þýð- ingar á þessu hálf - íslenzka og hálf-enska góssi. En svona kenslu- bók yrði aldrei vel skrifuð, nema nieð stoð undangenginna rann- sókna á málfari Vestur-íslendinga eins og það er. Það er því langt fr’á því, að sá maður væri óþarfur ^slenzkunni, sem tæki síg til og safnaði úr vestur-íslenzku (al- Þýðu') máli öllum þeim enskum tökuorðum, sem fengist gætu. Eg hefi orðið að fjölyrða um þenna mikilsverða þátt orðasöfn- unarinnar af því, að eg þóttist þess viss að uppástunga mín ætti þar \ið ramman reip að draga, sem er óbeit hins mentaðri almennings og fyrirlitning á “ensku-slettunum”. Eg vona, að mér hafi tekist að sannfæra einhverja að minsta kosti um það, að þetta sjónarmið sé ekki einhlítt, og að margt mæli með því, að ekki sé síður lögð rækt við rannsókn á “ensku-slettunum” en rannsókn á öðrum sviðum íslenzks máls. Frá vísindalegu sjónarmiði er ekki ófróðlegra að þekkja bar- áttu íslenzkunnar við enskuna í Vesturheimi, en t.d. svipaða bar- áttu norræns og ensks máls á Orkneyjum og Hjaltlandi. Þá bar- áttu má sjá af hinni merkilegu orðabók Færeyingsins Jakobs Jak- obsen yfir Norn (= þ. e. norrænu), mál eyjarskeggja, sem nú má heita enska að formi, en full af gömlum norrænum Qrðstofnum. í vestur- íslenzku er hlutfallið öfu'gt: málið er hrein íslenzka að formi, en mik- ið blönduð enskurn orðum. Og ein- mitt í meðferðinni á þessum ensku orðum ættu eiginleikar íslendinga að koma skýrt í ljós. Áður en eg hverf frá þessum ensku áhrifum til fulls, vildi eg benda á tvo flokka hinna ensku tökuorða: 1) óbreytt ensk orð og 2) ensk orð feld í íslenzkan bún- ing, t.d. kar, jarð, stríta. Áríðandi er að vita tím kyn og beygingu þessara orða (ef nafnorð, t.d. kar hvorugkyn, eignarfall kar-s, fleir- tala kör, eða stutt: kar n., -s, kör). Af sögnum þarf að tilgreina þátíð og hluttaksorð: krossa, krossaði, krossað(ur) (eða krossa -aði að-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.