Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Qupperneq 43

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Qupperneq 43
BOY BURNS 23 láti ykkur vita einhver deili á mér. Eg heiti Mann —Brnest Mann — og eg á heima í borginni Halifax. Eg er handverksmaður — beykir — en hefi þó stundum lagt handiðn mína á hilluna og haft mörg járn í eld- inum í senn. Hingað kom eg í dögun í gærmorgun á skipinu', sem liggur við akkeri hérna á höfninni. í kvölcl fer eg aftur um borð og sigli héðan í nótt. — Og eg tek það aftur fram, að eg á mjög brýnt erindi við ykkur, íslendinga.” Hann lagði aðra höndina fram á borðið, um leið og hann sagði síðustu orðin. Og eg sá að höndin var hvít og þunn. Einn piltanna sagði, að honum væri guðvelkomið að bera upp er- indið, en gat þess um leið — og sló á spaug — að enginn okkar væri beykir. “Eg er ekki í beykis-leit,” sagði Mr. Mann. “En eg er að spyrjast fyrir um mann nokkurn, sem er ís- lendingur. Eg kyntist honum of- urlítið í fyrra, og eg sá hann síðast á gamiárskvöld í Halifax. Þann mann þarf eg að finna. Mér hefir verið sagt, að þegar hann fór frá Halifax, hafi hann farið beina leið bingað til Tangier og eigi hér heima. — Og til ykkar kem eg nú, Hl þess að fá upplýsingar honuni viðvíkjandi.” Piltar spurðu nú Mr. Mann, hvort hann vissi, hvað maðurinn héti, sem hann væri að leita að. “Hann heitir Burns—Boy Burns,” sagði Mr. Mann. “Ekki er það íslenzkt nafn,” SaSði sá af piltunum, sem helzt varð fyrir svörum. “Hann er samt áreiðanlega ís- lendingur,” sagði Mr. Mann. “Eg heyi’ði hann oftar en einu sinni segja, að hann væri fæddur og iúpp- alinn á íslandi, og að hann væri fyrir skömmu kominn liingað til lands. Þann tíma, sem eg var með honum (og það var næstum hálft ár), átti hann erfitt með að mæla á enska tungu. Eg vissi til þess, að hann skrifaði bréf til konu á Íslandi, því að eg kom fyrir víst tveimur af þeim bréfum á póstinn fyrir hann. Og nafn sitt bar hann ávalt fram sem: Boy Burns, hvern- ig svo sem hann hefir stafsett það. Og við, sem vorum með honum í fyrra haust, kölluðum hann æfin- lega: Boy, og stafsettum það þann- ig: B-o-y.” Piltar sögðu, að þeir gætu fiull- vissað Mr. Mann um það, að hvor- ugt nafnið væri íslenzkt. “En eru ekki einhver íslenzk nöfn lík þeim?” spurði Mr. Mann. Piitar sögðu að íslenzku nöfnin Bogi og Björn væru nokkuð lík þeim, og gæti skeð, að maðurinn héti Bogi Björnsson, en að þeir hefðu ekki heyrt þess getið, að nokkur Islendingur með því nafni hefði komið til Ameríku. “Ef til vill hefir hann breytt um nafn, eftir að hann kom til Ame- ríku,” sagði Mr. Mann í hálfium hljóðum. “Hefir þessi maður gjört nokkuð ilt fyrir sér?” spurði einn piltanna. “Það er nú rétt eins og hver vill um það dærna,” sagði Mr. Mann og varpaði mæðilega öndinni. “En til þess, að ykkur verði það ljó'st, af hverju það er, að mér er svo rnikið áhugamál að finna Boy Burns, þá ætla eg að segja ykkur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.