Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Qupperneq 65

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Qupperneq 65
SÉRA JÓNAS A. SIGURÐSSON 45 upp, og út yfir slétturnar og skóg- ana í Ameríku — út yfir sjóndeild- arhringinn, til dalanna og fjallanna á Próni eða hvert þangað, sem ís- lendingar voru niður komnir, þegar hann í húsi guðs, eða utan þess, bað: “Sóldögg lífsins sönnu gæða, sigurstafi kærleikans, lát þú, drottinn himnahæða, hefja og styðja börn þíns lands.”— Séra Jónas var íslenzkur starfs- maður, og sannfærður er eg um, að ef hann er í kennimannsstöðu þar sem andi hans er nú, þá eru það íslendingar, sem hann er að hugsa um og biðja fyrir. Prestsembættin úti í bygðum íslendinga í fyrri daga, voru engin sældarbrauð. Sóknirnar voru flest- ar víðáttumiklar og oft illar yfir- ferðar, sérstaklega á vetrum en farkostur fátækra presta af skorn- um skamti, og þurfi því bæði sterk bein og góðan vilja til að halda út við þau ferðalög, sem prestarnir urðu að hafa á hendi. Praman af virtist þetta leikur fyrir séra Jónas, því liann vár bæði hraustur og áhugasamur. En þar kom, að hann fann til þess, að annað hvort yrði hann að breyta til, eða heilsu hans yrði liætta búin. Svo, eftir sjö ára Þjónustu lijá söfnuðunum í Dakota, tók hann sig upp og flutti vestur á Kvrrahafsströnd og gekk þar í þjón- astu ríkisstjórnarinnar í Washing- ton-ríkinu. Var hann vel metinn Þar, eins og allstaðar annarsstaðar, ]}ar sem menn þektu hann, eða höfðu nokkuð saman við hann að sælda. Embætti það, sem lionum var falið þar, var þýðingar- og um- svifamikið — stjórn á útbýting á styrktarfé rneðal mæðra þar í rík- inu. Heimili séra Jónasar þar vestra var í Ballard, Washington, sem nú er orðinn partur af Seattle-borg. En þar í borginni, og í grend við hana, voru þá margir íslendingar og fór óðum fjölgandi. En þar eð ekki var að ræða um neina kirkju- lega starfsemi þeirra á meðal, en séra Jónas áhugamaður mikill f þeim efnum, tók hann að sér prests- þjónustu þar á ströndinni, og rak það starf með rausn eins og honum var lagið, auk hins daglega starfs síns, og sýnir það hversu afkasta- mikill og áhugasamur maður hann var. En það var með hann, eins og alira aðra, að verksvið þeirra verð- uð að vera takmarkað, því ef þeir sjálfir ætla sér ekki hóf í tíma, verða þeir að lúta eðlislögmáli alls sem lifir, og láta undan síga, ef ekki að leggja árar í bát. Það gjörði þó séra Jónas ekki, þótt heilsu hans færi mjög linignandí um þær mundir. Eftir nokkur ár var embætti það, er hann hafði á hendi fyrir stjórnina í Washington- ríkinu, lagt niður; og gekk séra Jónas þá úr þjónustu hennar, en hélt samt áfram prestsþjónustu á meðal íslendinga þar vestra um nokkurt skeið. Um þessar mundir, eins og oft hefir átt sér stað, var prestafæð all-mikil í kirkjufélaginu íslenzka og lúterska,—sum af hinum stærrí svæöum með öllu prestsþjónustu- laus. Var þá farið fram á það af leiðtogum kirkjufélagsins við séra Jónas, að hann kæmi austur og tæki að sér pi-estsþjónustu á ný, ef
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.