Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Side 68

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Side 68
48 TlMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDINGA ótalið mikið og vandasamt verk, er hann leysti af hendi, og það eru ritverkin, sem eftir hann liggja, bæði í bundnu og óbundnu máli. Mér kemur ekki til hugar, að fara hér að leggja neinn dóm á séra Jónas sem rithöfund og skáld, — læt mér aöeins nægja að taka fram, að eftir hann liggur mesti fjöldi af blaðagreinum, fyrirlestrum og ræð- urn fluttum við ýms tækifæri, auk mikils forða af Ijóðum, sem fæst hafa komið fyrir almennings sjónir, en tel víst að eigi eftir að skemta mörgum íslending á sínum tíma. Séra Jónas A. Sigurðsson var fæddur 6. maí 1865 á Litlu Ásgeirsá í Húnavatnssýslu, sonur Sigurðar bónda Bárðarssonar og konu lians, Guðrúnar Jónasdóttur. Ólzt hann upp hjá foreldrum sínum og naut betri og meiri mentunar, en alment gjörðist með bændasyni á þeirri tíð. Til Vesturheims fluttist hann, eins og áður er tekið fram, árið 1887, dvaldi um tíma í Hamilton, N.-Dak., en fluttist þaðan til Pembina. — Hann var tvíkvæntur. Pyrri kona hans var Oddrún, dóttir Prímanns Ólafssonar, bónda á Helgavatni í Húnavatnssýslu, og konu hans. Varð þeim hjónum þriggja sona auðið; einn þeirra er á lífi, Prímann, en tveir dánir, Torfi, er áður var minst á, og Jónas, er dó á unga- aldri. Síðari kona séra Jónasar er Stefanía ólafsdóttir Þorsteinssonar frá Tungu í Grafningi í Árnessýslu og konu hans Elínar. Varð þeim þriggja barna auðið, tveggja sona og einnar dóttur, sem öll eru á lífi og mjög efnileg. Þau heita: Guð- rún, Jón og Theodor og stunda öll nám við æðri skólastofnanir: Guð- rún við kennaraskóla í Winnipeg, Jón við læknaskóla í Saskatoon, og Theodor við prestaskóla í Minnea- polis, Minn., og útskrifast þaðan í vor og tekur við söfnuði þeim, sem faðir hans þjónaði — er vonandi, að Theodor verði maklegur að fylla það sæti, sem áður var svo vel skipað. Séra Jónas var röskur meðal- maður á hæð og limaður vel. Yfir- litið var bjart og tilkomumikið, ennið hátt og svipmikið, augun dökk og skörp og gátu líka verið hvöss. Hreyfingar allar liðugar og léttar og lýstu óvanalega miklu lífsfjöri. Eins og tekið er fram hér að framan, þá átti séra Jónas við heilsubrest að stríða síðustu æfi- árin, og sem fór vaxandi unz að það yfirbugaði hann alveg og hann lézt í Winnipeg, þar sem hann var á ferð með fjölskyldu sinni, þann 10. maí s. 1. Útfarar athöfn fór fram frá útfararstofu Arinbjarnar Bardals í Winnipeg, og líkið svo flutt til Selkirk, þar sem aðal út- farar minningin fór fram, að mesta fjölda fólks viöstöddum. Með séra Jónasi er genginn til grafar einn af mikilhæfustu mönn- um úr hópi Vestur - fslendinga. Með söknuð í hjarta, en þakklæti í huga, tek eg undir með skáldinu íslenzka: “Þungt er tapið, það er vissa— þó vil eg óska vorri móður: Að ætíð megi liún minning kyssa manna, er voru svona góðir — að ætíð eigi hún menn að missa rneiri og betri en aðrar þjóðir.”
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.