Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Page 85

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Page 85
SKÁLDIÐ ÞORBJÖRN BJARNARSON (ÞORSKABÍTUR) 65 arhneigðin rík í eðli skáldsins og tilfinninganæmleikinn mikill, að raunsæið fékk þar engu um þokað. (Smbr. lýsinguna á trúarskoðunum hans hér að framan og andúð ban: gegn “hinni köldu skynsemi”). Áhrif frá kenningum stjörnufræð- inga síðustu tíma kunna og að hafa skarað eld að þeirri tilhneigingu skáldsins, eins og kvæðin “Halley’s halastjarna’’ og “Á hugarsveimi” virðist gefa í skyn. Víst er um það, að Þorskabítur dáöi mjög vorn merkilega hugsuð, dr. Helga Pét- urss. “Þar er maður, sem vert er að kynnast”, ritar hann mér. “Mér falla kenningar hans ágætlega. En hversu réttar þær eru, getum við ekkert um sagt og enginn. En þar er sannur heimspekingur, ekki síð- ur en Plato og fleiri grískir spek- ingar; frumleiki Helga, hæð og dýpt hu'go.ana hans er undraverð. Magnana-kenning hans veit eg er rétt, og að líkindum íleiðslu-kenn- ingin líka.” í öðru bréfi segir Þorskabítur um þessi efni: “Satt segir okkar djúpvitri spekingur, H. Pétursson, um magnana—lögmálið. Það hefi eg reynt.” Hefir skapgerð Þorskabíts því verið ýmsum þáttum ofin. Þorskabítur sætir eflaust þeim örlögum flestra skálda, einnig þeirra, sem merk hafa talist á sinni tíð, að verða í meðvitund fjöldans að rýrna sess fyrir nýjum mönnum með yrkisefnum og kenningum, sem ný kallast, enda þótt þau séu aöeins gamalt vín á nýjum belgjum. En þegar rituð verður saga íslend- inga í Vesturheimi, og það verðiv einhvern tíma gert, verður hans að góðu getið. Ganga má einnig að því vísu, að þegar skráð verður ít- arleg saga íslenzkra nútíðarbók- menta og menningar, þá verði ekki gengið fram lijá þeirri merkilegu íslenzku menningar-viðleitni, sem þrifist hefir, þrátt fyrir aðsókn hinna andvígustu afla, hér í Vestur- heimi, og sem helzt má líkja við lít- ið eyland með fögrum blettum og hrjóstrugum, sem vel hefir staðið af sér brim og brotsjóa úthafsins umhverfis, enda þótt eyjarkorn það kunni í framtíðinni að molna í sæ. Og þegar getið verður í slíkri ís- landssögu merkisbera íslenzkrar menningar í landi hér, verður nafn Þorskabíts nefnt með þökk og virð- ingu, því að hann var einn þeirra, sem seldi ei af hendi ættarerfðir sínar við sviknu gjaldi, en ávaxtaði vel, og þjóð sinni í hag, það pund gáfna og listhneigðar, sem honum hafði verið trúað fyrir. Fæ eg svo eigi vandað skáldinu betur kveðjuna, en með Ijóðlínum þeim, sem eg kvað við dauða hans: Hrökkva hörpustrengir, hníga Braga-vinir; enn er auðn í skógi, aldnir falla hlynir. Skáldin gömlu, góðu, grætur ættarjörðin; hnípin lieyrist spyrja: Hverjir fylla skörðin?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.