Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Qupperneq 96

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Qupperneq 96
76 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDINGA barátta hefir einkent mestan hluta sögu vorrar. Það er og vitanaleg't, að vel- flestir þeirra tslendinga, sem hér hafa safnast saman, hafa flúið hingað í fjar- læga heimsálfu heimanað undan ýmsum þeim annmörkum og örðugleikum, er eigi þótti lengur við mega una. Alt um það erum vér saman komnir rétt eins og útlagar á eyðimörku til þess með hrærð- um hjörtum að minnast vorrar íslenzku ættjarðar og lofa guð fyrir þúsund ára J>rekmikla baráttu feðra vorra og frænda. —“Drottinn var athverf Islands þjóðar frá kyni til kyns.”—Jafnvel áður en kristin trú var prédikuð forfeðrum vor- um getum vér með fyllsta rétti sagt, að drottinn hafi beinlnis látið til sín taka í sögu þjóðarinnar. Að vísu hafði drottinn aldrei hátíðlega lýst yfir því, að hann hefði sér á parti útvalið sér þjóð vora til eignar og uppáhalds; — en það var drottinn vor gufi, sem á hinni myrku heiðindómsöld stýrði frjálsum fótmálum forfeðranna burtu frá fornum ættstöðv- um til hins afskekkta og ísi þakta ey- lands; það var drottinn, sem hafði fyrir- búið þeim og niðjum þeirra þenna ein- kennilega áfangastað. Skoðum, hvað liggur eftir þenna fá- liðaða frelsishóp, sem lifði á hinni af- skektu eyju norður i höfum. Það voru Islendingar, forfeður vorir, sem jafnvel þegar í heiðni — einir allra þjóða á þeim timum — sköpuðu sér þá stjómar- skipun, sem fremstu þjóðir jarðarinnar nú á tímum af alefli leitast við að koma á og endurskapa hjá sér, stjórnarskipun, sem er bygð á viðurkenning almenns kristilegs mannfrelsis, stjórnarskipun, sem hvetur hvert mannsbarn jafnt til frjálsr- ar atorku og manndáðar, stjórnarskipun, sem í aðalatriðum sínum betur en nokkur önnur fær samrýmzt við allsherjar helg- unaranda kristinsdómsins, stjórnarskipun, sem hina mentuðu fornöld mannkynsins, aðeins óraði fyrir að væri hin bezta og hlyti að komast á. Það voru tslendingar, sem smám saman söfnuðu saman, frum- smíðuðu og fastsettu þau lög, er ment- uðustu menn heimsins nú á dögum aldrei þykjast fá oflofað, sem síðan að mörgu leyti hafa lifnað upp í nýrri mynd í ýms- um voldugustu þjóðfélögum heimsins, lög, sem voru fóturinn undir frjálsri og kristilegri þjóðstjórn. Það voru Islend- ingar, sem drottinn veitti þann heiður endur fyrir löngu, að finna þá heimsálfu, sem nú er bústaður vor, er hér höfum safnast saman. Er það ekki merkilegt, að vor litla feðraþjóð skyldi af drotni vera útvalin, til að komast fyrst allra mentaðra þjóða til þessa fjarlæga megin- lands, sem nú er orðið annað aðal-að- setur kristilegrar kirkju og heimsmenn- ingarinnar? Eða var það ekki drottinn, sem leiddi farmenn forfeðra vorra yfir hið mikla haf upp að ströndum þessarar miklu heimsálfu, eiris og hann nú hefir stýrt hingað göngu vor, fárra, fátækra niðja þeirra, eftir svo margar aldir ? Hver nema drottinn guð gerir manninn að dufti og segir: Komið aftur, þér mann- anna börn ? Líkamir hinna fornu veg- móðu farmanna fornaldar vorrar, sem fyrstir fundu þetta land, eru nú; duft og hafa hvílt í duftinu í allar þessar mörgu horfnu aldir; en drottinn kallar á ný til ættjarðar vorrar, tslands, kallar með al- mættisorði, er alt verður að hlýða: Kom- ið aftur, þér mannanna börn. I drottins augum eru þúsund ár, óratímabil í sögu þjóðanna, eins og dagurinn í gær, þá hann er liðinn, og eins og næturvaka. I drottins augum hafa því forfeður vorir, þeir er fyrstir fundu þenna nýja heim mannkynsins, lifað sem í gær í landi þessu. — En vér skulum halda áfram að rekja spor forfeðranna á hinum frjálsu framfaraöldum vorum. Það voru tslend- ingar, sem æ því meir sem lengur leið á þetta frelsistímabil vort söfnuðu sér and- legum fjársjóðum visinda og menningar. Meðan aðrar þjóðir sváfu nálega um alla Norðurálfu heimsins og nærri því kept- ust við að týna öllu andlegu lifi, meðan kristindómursinn þornaði upp meðal þjóð- anna fyrir sakir sviksamlegrar eigingimi þeirra, sem útbreiðsla orðsins var á hend- ur falin, meðan sérhver þjóðtunga var einskis virt, og alt það litla, sem fært var í letur, var skráð á útlendri, út dáinni tungu, sem öll alþýða manna ekki skildi, — einmitt á sama tima tóku feður vorir að rita sín frægu sagnaverk á hinni kjarnmiklu tungu, er vér enn tölum ó- breytta; og frá þeirra ritum eingöngu er öll sú þekking runnin, sem menn nú á tímum hafa á þessum liðnu öldum, eigi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.