Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Page 104

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Page 104
80d TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDINGA vor er við lýði. Aðstoðar hennar hefir verið leitað um ýms efni, er hafa snert hag- einstaklinga hér eða á Islandi, eða borg- aralega stöðu vora sem þjóðerniseiningar hér í landi. Þá hafa margvíslegar fyrir- spumir verið gjörðar, er nefndin hefir Ieitast við að svara. Sýnir þetta, meðal annars, hve víðtækt verksvið félagsskap- urinn í raun og veru hefir og hvllík þörf er á þvílíkum félagsskap fyrir oss Is- lendinga sem þessum. Látum því verk vor miða til þess að efla hann æ betur og betur eftir því sem tímar líða fram. Rögnv. Pétursson. Þá las féhirðir, Ámi Eggertsson, skýrslu yfir fjárhag félagsins, og fjár- málaritari, Jónas Þórðarson, las skýrslu yfir sín störf. Var þessum skýrslum út- býtt prentuðum til þingsins. Ásm. P. Jóhannsson taldi viðeigandi, að þingið viðtæki þegar upplesnar skýrsl- ur, áður lengra væri farið í störfum þingsins. Benti á einstök atriði í skýrsl- unum, sem þyrfti lítilsháttar skýringar við, svo ekki yrði um þau misskilningur siðar. Gerði hann grein fyrir þessum at- riðum og bar síðan fram uppástungu um að skýrslumar séu samþyktar af þinginu. Dr. Rögnv. Pétursson kvaðst það eitt hafa að athuga við skýrslu fjármálarit- ara, að ekki væri getið tekjuliðs, í sam- bandi við samkomur Dr. Sigurðar Nor- dal, en aðeins útgjöldin nefnd, er stöfuðu af ferð hans hingað. Eftir þessar at- liugasemdir voru svo skýrslumar sam- byktar af þinginu. Þegar hér var komið störfum, vék for- seti hr. J. J. Bíldfell úr sæti, en varaforseti félagsins, séra Ragnar E. Kvaran, gegndi fundarstjórn, það er eftir var fundar. Forseti kvað þá liggja fyrir, að kjósa dagskrámefnd og kjörbréfanefnd. Dr. Rögnv. Pétursson gerði tillögu, en G. P. Magnússon studdi, að forseti skipi þrjá menn í hvora þessara nefnda. — Samþykt. I dagskrárnefndina skipaðir: Dr. Rögnv. Pétursson, Guðjón Friðriksson, Mrs. Matth. Friðriksson. I kjörbréfanefnd: Séra Jónas A. Sigurðsson, Jón Ásgeirsson, G. P, Magnússon. Þá óskaði Dr. Rögnv. Pétursson að hann mætti lesa símskeyti, er honum barst, frá Major W. W. Kennedy, K.C., þingmanni frá Winnipeg, útaf fyrirspum er Dr. R. Pétursson hafði sent honum, í sambandi við námssjóð þann, er Kanada- stjóm samþykti að gefa íslenzka ríkinu, til fræði rannsókna ísl. stúdentum og mentamönnum, við hérlenda háskóla. En sem kunnugt er, er sjóðstofnun þessi til- orðin í sambandi við þúsund ára hátíðina á Islandi, 1930. Ottawa, Ont., Feb. 22, 1933. Rev. Rögnv. Petursson, Care Viking Press, Ltd., Wpg. Official notification sent today to President and Council of Government of Iceland, Reykjavík, re establishment of Icelandic Scholarship. Canadian Gov- emment have decided to establish trust fund twenty five thousand dollars as expression of friendly interest of Can- ada in Celebration in 1930 of Thousandth Anniversary of establishment of Icelandic Parliament. Annual interest on this sum available for scholarships enabling Ice- landic students to complete studies in Canadian universities under such condi- tions as may be agreed upon between Governments of Iceland and Canada. Pending completion of Trust in legal form provision is made in estimates for coming fiscal year of twelve hundred and fifty dollars, being interest at five per- cent on Trust fund. Please wire ack- nowledgement. (Signed) W. W. Kennedy. Var fréttinni, er skeytið flutti, tekið með fögnuði af þingheimi. — Þá benti Dr. Rögnv. Pétursson á, að vel ætti við að þingið sendi Major W. W. Kennedy, K.C., þakklæti, simleiðis, fyrir starf hans í þágu sjóðsmálsins, og einnig að þingið sendi forsætisráðherra, Hon. R. B. Ben- nett, hamingjuóska skeyti. Urðu um þetta stuttar umræður, unz Dr. Rögnv. Pétursson gerði tillögu, er séra Jónas A. Sigurðsson studdi, að þingið sendi for- sætisráðherra Kanada, forsætisráðherra íslands og Mr. W. W. Kennedy kveðju sína. Ásm. P. Jóhannsson mælti með til- lögunni og kvað rikari ástæðu nú en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.