Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Side 117

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Side 117
ÁRSÞING 93 Skýrsla íþróttafélagsins Fálkinn. Félagið hefir starfað þetta ár og haft margskonar íþróttaiðkanir með höndum. Samvinna meðlima hefir verið mjög góð og almennur áhugi fyrir málefnum fé- lagsins mjög mikill. Fimleikaæfingar eru tvö kvöld í viku hverri og lítur Mr. Gordon Ackland eftir þeim að mestu leyti. Gefur hann tima sinn til þess alveg Jkeypis. I sumar sem leið tók félagið þátt i “Baseball’ ’leikum, æfði þrjá flokka ungra íslendinga er áhuga hafa fyrir þeirri í- þrótt. Fóru þær æfingar fram í Sargent Park hér i Winnipeg. Einnig æfði félagið flokk manna er kepti í “Intermediate Diamond Baseball League of Manitoba”. Gerði sá flokkur svo vel að um tíma var útlit fyrir að hann mundi vinna sigur í samkepninni. En leikslok urðu þau að hann tapaði í síðasta leik. Var þessi flokkur “Fálkanna” álitinn einn af þrem- ur bestu “Baseball” flokkum í Winnipeg. Aðal starfsemi félagsins á þessu ári hefir verið hockey-leikar. Má segja að aldrei hafi verið eins mikill áhugi Islend- inga eldri og yngri — fyrir hockey síðan á frægðardögum gömlu “Fálkanna”, sem þennan vetur. Félagið hefir starfrækt þrjá hockey- flokka í vetur, sem hafa kept í Juvenile, Junior og Intermediate hockey-flokkum Winnipeg borgar. Hafa þessir flokkar gert svo vel á þess- um eina vetri að tveir af þeim hafa kom- ist í úrslita samkepni (finals). Einnig hefir félagið leigt Wesley-skautahringinn einu sinni á viku hverri í allan vetur fyrir unglinga til að æfa hockey. Margir ungir og efnilegir Islendingar hafa tekið þátt í leikum þessum, er búast má við miklu af í framtíðinni og er það von félagsins að árangur þeirrar starf- semi verði sá ,að hér rísi með tímanum upp aðrir “Fálkar” er með fræknleik sin- um beri hróður Islendinga um allar jarðir. I sumar er ákveðið að koma upp tveimur “Baseball” flokkum, líkt og i fyrra, sem sé; einum í “Senior League” og öðrum í “Intermediate League” Win- nipeg borgar. Leikvöllur félagsins verður sá sami og áður, Sargent Park, Vonar félagið að árangur þeirra starfsemi verði sá að "Fálkarnir” verði hlutskarpastir allra flokka hér i Winnipeg, næsta sumar, i þessari alþektu og vinsælu íþrótt. Pete Sigurðsson, forseti. Þá lagði Iþróttamálsnefndin fram svo- hljóðandi álit: íþróttamál (Nefndarálit) 1. Nefnd sú er útnefnd var til að í- huga íþróttamál leggur til að skipaður sé einn maður úr stjórnarnefnd Þjóð- ræknisfélagsins og að tveir séu kosnir af þingheimi sem milliþinga Iþróttamála- nefnd. 2. Nefnd þessi hefir með höndum öll íþróttamál og er fulltrúi félagsins í “Hockey” samkepni um verðlauna bik- ar félagsins. 3. Leggur nefndin til að Þjóðræknis- félagið sýni sambandsfélaginu “Fálkun- um” viðurkenning fyrir hinu áhrifamikla starfi þess á síðast liðnu ári með fjár- veitingu. 4. Nefndin mælir með að stjórnar- nefnd Þjóðræknisfélagsins fari þess á leit við íslenzku blöðin að þau haldi uppi dálkum um íþróttamál og þroskun íþrótta meðal Islendinga. C. Thorlaksson Ragnh. Davíðsson Walter Jóhannsson Árni Eggertsson gerði tillögur er G. P. Magnússon studdi að nefndarálitið sé viðtekið. Samþykt. I Iþróttanefnd skipaði forseti þá: Walter Jóhannsson og Jack Snydal. Þá var tekin fyrir 4. liður nefndar- álitsins um Sjóðstofnanir. Benti forseti á, að frá því máli hefði verið gengið á þingi, 1929. Gerði Dr. Rögnv. Pétursson tillögu er Miss Hlaðgerður Kristjánsson studdi, að 4. liður álitsins sé feldur. Sam- þykt. Var þá nefndarálitið í heild borið undir atkvæði, með áorðnum breytingum og samþykt. 1 milliþinganefnd í Rithöfundasjóðmál- inu, var stungið upp á: Jónasi Jónassyni Jóni Kemested og G. J. Oleson. Var útnefning þeirra samþykt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.