Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Blaðsíða 7
Félagatal Þjóðræknisfélagsins 1946
A. Heiðursverndarar
His Excellency the Right Honourable The Earl of Athlone, K.G.
Herra Sveinn Björnsson, forseti Islands
B. Heiðursfélagar
Hr. Vilhjálmur Stefánsson, landkönnuður, New York
Prófessor Halldór Hermannsson, Cornell University, N. Y.
Prófessor Sigurður Nordal, Háskóla Islands, Reykjavík, Isl.
Prófessor Árni Pálsson, Háskóla lslands, Reykjavík, Isl.
Prófessor Watson Kirkconnell, McMasters University, Hamilton, Ont.
Dr. Henry Goddard Leach, New York, N. Y.
Rt. Rev. C. V. Pilcher, D.D., Sydney, Australia
Jóhannes Jósefsson, íþróttamaður, Reykjavík, Island
Þorst. Þ. Þorsteinsson, rithöfundur, Winnipeg, Man.
Guttormur J. Guttormsson, skáld, Riverton, Man.
Dr. Sig. Júl. Jóhannesson, skáld, Winnipeg, Man.
Mrs. Jakobína Johnson, skáldkona, Seattle, Wash.
Mrs. Laura Goodman Salverson, skáldkona, Winnipeg
Pröken Halldóra Bjarnadóttir, Ritst. Hlín, Akureyri, Island
Jónas Jónsson, alþingismaður, Reykjavík, Island
Thor Thors, sendiherra Islands, Washington, D. C.
Ásgeir Ásgeirsson, alþingismaður, Reykjavík, Island
Séra Runólfur Marteinsson, Winnipeg, Man.
J- T. Thorson, yfirdómari, Ottawa, Ont.
J. J. Bíldfell, Winnipeg
Árni G. Eylands, Reykjavík, Island
Sigurgeir Sigurðsson biskup Islands
Gunnar B. Björnson, Minneapolis, Minn.
Ásmundur P. Jóhannsson, Winnipeg, Man.
Einar Jónsson, myndhöggvari, Reykjavík, Island
Vilhjálmur Þór, Reykjavík, Island
Gísli Jónsson, ritstjóri Timaritsins, Winnipeg, Man.
Dr. John C. West, forseti Rikisháskólans í North Dakota, Grand Forks, N. D.
Próf. Ásmundur Guðmundsson, formaður í guðfræðideild Háskólans í Rvík.
Séra Albert E. Kristjánsson, prestur, Blaine, Wash.
Canada húsmæður eru gætnar í innkaupum sínum
Já, þær hafa meiri peninga að kaupa fyTÍr, en nota þá hyggi-
legar. — Hver eirpeningur er mikils virði. Þessvegna selst
meira og meira af hinum ágætu Blue Ribbon vörum. Þess-
vegna borgar það sig að kaupa—
BLUE RIBBON TEA, COFFEE, BAKING POWDER,
EXTRACTS, SPICES, o. s. framv.
Meira en 60 ár hafa vinsældir “Blue Ribbon”
farið stöðugt vaxandi.
BLUE RIBBON LIMITED
WINNIPEG MANITOBA