Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Blaðsíða 32

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Blaðsíða 32
10 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSISLENDINGA hann einnig svo langt leiddur, að hann misti rödd um lengri tíma á eftir. Skömmu síðar var honum kom- ið í smábarnaskóla hjá tveimur dönskum stúlkum, er nefndust John- sen, og kom þá brátt í ljós að dreng- urinn hafði svo slæma sjón, að námið varð honum að stöðugri kvöl. Lag- aðist þetta ekki alla skólatíð hans, því þá þektust ekki á íslandi gler- augu, sem leiðréttu sjónskekkju (astigmatism). Löngu seinna, þegar hann var kominn til Khafnar, var gjört lítilsháttar við hreyfivöðva augnanna og honum gefin viðeigandi gleraugu. Síðarmeir sagði hann konu sinni, að þá hefði sér opnast nýr og bjartari heimur, sem sér hefði verið áður hulinn. Frá dönsku stúlkunum fór hann á drengjaskóla hjá presti, sem síðar varð kennari hans við prestaskólann; og seinna fékk hann undirbúningskenslu fyrir latínuskól- ann hjá séra Skúla Gíslasyni og Hall- dóri Guðmundssyni, kennara við skólann, sem af sumum var nefndur Halldór stutti. Lét hann jafnan vel af þeim öllum. Tíu ára gamall, drengurinn, var hann svo settur á Latínuskólann, og hafði hann þá mist föður sinn vetur- inn áður (1856). Úr Latínuskólanum útskrifaðist hann vorið 1866 og inn- ritast þegar í prestaskólann. Þaðan útskrifaðist hann árið 1868, þá 21 árs að aldri. Prestsefnum mun þá eigi hafa verið veitt prestvígsla eða brauð, fyr en þeir höfðu náð 25 ára aldri. Hann tók því aldrei vígslu, enda mun hugur hans eigi hafa hneigst til prestsskapar. Á efri árum sýndi hann einstöku vildarvinum sínum útskrift- ar ræðuna, hina einu kirkjuræðu, er hann samdi á ævinni, og hneigðist hún fremur í skynsemisáttina en til opinberunar. Hygg eg, að nú mundi hann talinn í flokki frjálslyndra presta. IV. Strax í barnæsku Sveinbjarnar var því veitt eftirtekt, að hann hneigðist til söngs og hljómlistar; svo í kring' um fimm ára aldurinn var hann send- ur til stúlku, er María Thomsen hét og bjó með móður sinni og systur þar í nágrenninu, til að nema Guitar- spil. Seinna, eða á skólaárunum. lærði hann söng og söngfræði hja Pétri Guðjohnsen, sem kvæntur var móðursystur hans. Um það bil, voru fáar slaghörpur eða píanós í höfuð- staðnum. Frú Ástríður, kona Sigurð* ar Melsted prestaskólakennara, vel á það hljóðfæri, að minsta kosti að þeirra tíðar mati, og kendi huu Sveinbirni víst alt, sem hann gat ai henni lært í þeirri list. Haustið 1868, eftir að hann hafði lokið námi við prestaskólann, tók Sveinbjörn sér far með litlu seglskip1 til Khafnar með því augnamiði, a^ stunda framhaldsnám í hljómlist Lentu þeir í hinum verstu sjóhrakU' ingum, og sáu um hríð strönd Labra' dor. Eftir 35 daga útivist náðu \>elt loks höfn í Leith á Skotlandi rne<'> laskað skip. Sveinbjörn var svo þre^ aður af sjóveiki, og illri aðbúð, a^ hann lá þar eftir í tvo mánuði, á^ur en hann treystist til að halda áfrar° til Kaupmannahafnar. Leist honuu1 þar svo vel á sig, að það varð orsök til þess, að hann settist að til la°^ dvalar í Edinborg að námi loknu- í Khöfn stundaði hann námið a kappi. Lagði hann sérstaklega fyrr^ sig píanó-slátt og hljómfræði, og n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.