Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Blaðsíða 123

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Blaðsíða 123
LEIKSÝNINGAR VESTUR-lSLENDINGA 101 það yrði of langt mál, því leikstarf Garðar-búa var nær því ós'litið í 45 ár. Meðal þeirra sem beittu sér fyrir sýningu íslenskra leikja, var Friðrik J- Bergmann, síðar prestur og Oddur Balmann og fleiri. Mörg síðustu árin hafði Theódór Thorleifson leikstjórn á hendi, og Setur margra ágætra leikara svo sem ^rni H. Helgason (nú í Brown, Mani- t°ba), Thorleifur og Theódór Thor- leifssynir, Rósa Dalman, Karólína Balman, Helga Lindal (skáldkonan Ýndo”), Olla Thorleifson og fleiri. Eftir 1930 voru aðallega sýndir smáleikir. Snemma á árum bygðanna Hallson, Svold og Akra, voru sýndir margir Is*- leikir, einnig Pembina, en þar vtrðist hafa fent í sporin, svo ábyggi- egar upplýsingar eru ekki fyrir nendi. } Mountain-bygð var sýndur sjón- eikurinn Narfi 1884 eða 5 í húsi veinbjarnar Jóhannsonar. — Meðal yrstu leikenda var Sveinbjörn Guð- ^nndson, Sigurlaug Sveinbjörnsdótt- Eeta Gísladóttir, Barði Skúlason, °n Guðmundson, Guðm. Guðmund- ^°n- Einnig var leikið í húsi Indriða 'gurðssonar, leikurinn Afturgang- . ’ Skugga-Sveinn var fyrst sýndur °g lék Skafti Brynjólfsson ugga en Jón Guðmundson Grasa ^nðdu. Svo hvert leikritið af öðru ár, skal hér getið fárra sem q J er getið annars staðar, svo sem: Útsvai'iö, Hreppstjórinn lr Jón Kristjánsson, og Ungling- i Jf’ e^tlr sama höfund, Maurapúk- ^lokksforinginn, Sveitalíf eftir ^ &Urbjörn Guðmundson, Kærleiks- Irtliliö úr sögu Gests P. eftir Jón B. Hólm, Næturvillur, þýðing Krist- ins Ólafssonar. Auk Brynjólfssons bræðra sem mikinn þátt tóku í leikjum fyrir alda- mót, voru; Jón Blöndal og Björn Blöndal, Björg Björnsdóttir og Ósk Hólm. Og síðar H. B. Grímson, H. T. Hjaltalín, S. J. Hallgrímson, S. A. Arason, Thórdís Reykjalín, Margrét Arason, Louise Arason. Þau félög sem aðallega stóðu fyrir leiksýningum, voru kvenfélögin, bindindisfélögin og lestrarfélögin. Eins og annarstaðar voru margar leiksýningarnar endurteknar oft og víða, þess er jafnvel getið að sjón- leikafélag frá Pembina ferðaðist með leik til Winnipeg og sýndi hann í íslendinga félagshúsinu við Jemima stræti. Af íslenskum leikritum í enskri þýðingu má nefna Hadda-Padda og Fjalla-Eyvind, sem voru sýnd að til- hlutun íslenskra stúdenta við land- búnaðarháskólann í Fargo, “undir leiðsögn hins ágæta leiðbeinanda í þeim efnum og íslands vinar, próf. Arvolds” og var Friðrik Swanson fenginn til að mála tjöldin og aðstoða við sviðsetningu. Winnipeg hefir verið miðstöð ís- lenskra leiksýninga vestan hafs. Þar eru íslendingar flestir á einum stað, og því úr miklu að velja, og lengst af betri tæki en annarstaðar til leiksýninga. Þrátt fyrir það, eftir meir en hálfa öld, hafa íslendingar enn ekki eignast alment samkomu- hús, með sæmilegu leiksviði. Leiklistin meðal Vestur-íslendinga hefir frá fyrstu tíð verið ambátt ýmsra félagsstofnana, hún hefir, að undanskildum örfáum skammlífum tilraunum, aldrei “átt með sig sjálf”,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.