Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Blaðsíða 162

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Blaðsíða 162
140 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA gögn sögulegs eðlis, og vona eg að eg geti skilað af mér fyrir næsta þjóðrækn- isþing, en þess bið eg félagið að búast ekki við neinu um of. Núna rétt átti eg tal í síma, við einn samnefndarmann minn, séra Sigurð Ólafsson í Selkirk, sagðist hann ekki mundi geta komið á þingið, bað hann mig gera þinginu grein fyrir gjörðum nefndarinnar. J. G. Oleson Eldjárn Johnson gerði það að tillögu, að skýrslan væri viðtekin. Till. studd af Mrs. Josephson og samþykt. Þá gaf ritari deildarinnar “Fjallkon- an” í Wynyard, Jón Jóhannson, fram munnlega skýrslu um starf deildarinnar á árinu. Gat hann þess, að deildin hefði að vísu verið fremur aðgerðalítil á árinu enda í upphafi stofnuð af ungu og á- hugasömu fólki, sem nú væri ýmist í burtu horfið eða tekið fast að eldast. Samt hafði deildin staðið fyrir dálitlu samkvæmi á fullveldisdaginn 17. júní s. 1. Tillaga Th. Gíslasonar, að skýrslan sé viðtekin, studd af Miss Vídal og sam- þykt. Þá skipaði forsetinn þessar nefndir: Útbreiðslumál: Séra Fáfnis, Rósm. Árna- son, Valgerður Coghill, Jón Jóhannson og A. E. Johnson. Fræðslumál: Mrs. E. P. Johnson, Einar Magnússon, Herdís Eiriksson, Harald- ur Olson, Mrs. H. C. Josephson. Kennaraembætti við háskólann í Mani- toba: Séra V. J. Eylands, J. J. Bíldfell, Ólafur Pétursson, G. L. Jóhannson og Guðmundur Feldsted. Fjármálanefnd: Sveinn Pálmason, Á. P. Jóhannson, Kristján Indriðason. Samvinnumálanefnd við ísland: V. J. Eylands, J. J. Bíldfell, G. L. Jóhannson, Philip Pétursson, dr. Sveinn Björnson. Lá þá fyrir til umræðu breyting á þingtímanum. Las formaður milliþinga- nefndarinnar, Guðm. Feldsted upp til- lögur þeirrar nefndar í málinu. Nefndin sem kosin var á síðasta þjóð- ræknisþingi (1945) gefur hér með álit sit á því máli sem er: 1. Að breyta verður grundvallar lög- um félagsins, sem ákveða að þingið sé haldið í febrúar mánuði ár hvert í Win- nipeg. 2. Að í júní mánuði eru haldin svo mörg þing og mót af íslendingum í Win- nipeg að það yrði örðugt fyrir Þjóðrækn- isfélagið að smeygja sér þar inn á milli- 3. Að mörgum félagsmönnum er auð- veldara að sitja þingið í febrúar mánuði en júní. 4. Þó bændum hafi verið örðugt að fá hjálp við hirðingu á búum sínum þegar þeir hafa viljað sækja þjóðrækn- isþingið þá er útlit fyrir að það breytist, því nú er að verða margt af iðjulausu fólki í landinu. 5. Að nefndin álítur að það sé ekki heppilegt að breyta þjóðræknisþinginu í sumarsamkomu. G. Fjeldsted A. E. Pálmason Á. P. Jóhannson Lagt til af Thor Lífman, að nefndar- álitið sé viðtekið. Tillagan studd af Lúðvík Hólm. Samþykt. (Umræðum frestað um sinn þar sern sumir áhugasamir menn um málið höfðu vikið af þingi um sinn). Formaður kjörbréfanefndar lagði fram viðauka skýrslu þess efnis, að Thór Líf' man hefði verið kosinn sem fulltrúi fr deidlinni “Esjan” til viðbótar við þá er' indreka sem áður höfðu verið skráðir og að Mr. Lifman væri kominn til þings- Tillaga Rósm. Árnasonar sem Miss Vída studdi, að skýrslan sé samþykt. Sam- þykt. Útgátfumál: Eldjárn Johnson lagði til og Árni G. Eggertsson studdi, að þriggJ3 manna nefnd sé skipuð í málið. Sam þykt. Þessir skipaðir í nefndina: Guðmundur Eyford W. Jóhannson Mrs. J. E. Eiríksson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.