Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Blaðsíða 101
KYNNI MÍN AF VESTUR-ÍSLENSKRI HLJÓMLIST
79
margir mjög leiknir að leika fyrir
Square-dans” og “Jumping polka”.
^ar það síst verra en jazz-jarmið eða
^ljómklámið nú á dögum. En þrátt
tyrir alla þessa iðkun og þjálfun varð
enginn fiðlarinn frægur nema helst
sá sem dró bogann svo langt til og
^art á double-forte uppstroki, að
hann rak bogann út um glerglugga á
danssalnum og drap mann úti fyrir.l)
Alla, sem fengust við að leika á
^iólín eftir nótum, höfðu menn þessir
1 mestu óvirðingu og niðurlægingu.
S°gðu að það væri of þvingað, blátt
aLam engin musik, spilari mætti
ekki binda sig við neinar nótur.
Sjálfir kváðust þeir ekki treysta sér
tjl að smeygja inn í lagið ýmsum
trillum og skrauti, nema þeir hefðu
^rjálsar hendur. Einn sagðist hafa
heyrt Alexander Bull, son Óla Bulls
sPila suður í Dakota, eftir nótum og
Ser hefði hreint ekki líkað það. Auð-
Vltað átti Óli Bull engan son sem
^lexander hét, það er að segja, innan
hjónabandsins. Allir þessir fiðlarar
attn sammerkt í því, að þeir höfðu
^jog lítið álit hver á öðrum fyrir
sPdamenskuna, og sýndi það öðru
^re*nur, að þeir höfðu góðan smekk.
^ftir að menn fóru að troða
Sk;
að
ammel stofuorgelsins, mátti segja,
sönglistin ætti sér bæði sögunar-
^yllu og vefstól samtímis. Voru
°rganistarnir þegar í byrjun langt á
^ndan fiðlurunum í allri söngment.
eir gátu leikið eftir nótum tvær
^addir með hvorri hönd í ýmsum tón-
egundum, þar sem fiðlararnir léku
1 einni. Varð einn organistinn
^ídg áberandi án þess hann hefði sig
J°g í frammi. Af því hann hafði
1)
ttr Þjóðsögunum.
ekkert skrúfstykki að setjast á við
orgelið, hækkaði hann sig í vanalegu
sæti með því að hlaða undir sig
plankabútum, og breiða rósóttan
borðdúk á. Hann hélt uppi söngæf-
ingum um langt skeið í norður Nýja
íslandi, helst með ungum drengjum,
sem enn höfðu kvenmannshljóð, og
gjafvaxta stúlkum, og “leiddi” með
orgelspili. Þessar söngæfingar höfðu
engan enda. Eftir að söngflokkurinn
var orðinn uppgefinn af að syngja
hvíldarlaust í marga klukkutíma og
farinn heim nærri dauðvona hélt
organistinn áfram að spila langt fram
á nótt og stundum tjaldaði hann yfir
rúmið sitt hjá orgelinu til að geta
byrjað snemma í fyrrmálið. Auðsjá-
anlega þekti hann vel inn á hljóð-
færið; enginn mátti koma við orgels-
kassann meðan hann spilaði; það gat
haft áhrif á hljóðið, að hann sagði.
Varð mér sú skyssa á, einu sinni, og
stöðvaði organistinn söngflokkinn í
miðju lagi til að ýta mér frá orgelinu
í hæfilega fjarlægð. Ekki mátti
skilja vind eftir í því að afloknu spil-
inu; varð organistinn að styðja á
margar neðstu nóturnar í einu til að
hleypa úr því vindinum, og heyrðist
náttúrlegt hljóð, þegar vindurinn
losnaði.
Hann eins og fleiri organistar þess
tíma, var sakir yfirburða sinna mjög
tregur að koma fram á opinberum
samkomum til að spila fyrir þann
skríl, sem þá var uppi og ekkert vit
hafði á hinni háu list. Sá eg kvenfé-
lags konur ganga á eftir honum með
grasið í skónum og bænarstaf, en við
það miklaðist hann, sem von var, svo
engin von var um ásjá. Alt um það
var hann alllengi forsöngvari í kirkj-
unni og gerði ýmist að spila eða