Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Blaðsíða 95

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Blaðsíða 95
“FAÐIR MINN ÁTTI FAGURT LAND 73 stuðlan traustra og farsælla uppeldis- ahrifa, ein vaxin. Enginn máttur annar getur þá helgireiti ræktað í hugartúnum, sem jafnan hafa verið Vlnjar í eyðimörk um þúsund ár. Enginn skyldi ætla, að sú ræktun hefði verið auðveld. Að henni hafa unnið þúsundir heimila, ekki síst húsmæðurnar. Enn í dag kallar nauð- synin á hjálparöfl til handa þeim gróðri. Nú fremur en nokkru sinni úður er þeirra þörf. Eins og áður §egna góðar mæður þessu hlutverki Uemur flestum öðrum. Á síðari árum hafa kennararnir komið þeim til hjálpar. Engin störf í þjóðfélaginu eru hvort öðru tengdari en þessi: húsmóðurverkin og vinna skóla- uaannsins, engin störf mikilvægari ^yrir menninguna og farsæld fram- t'óarinnar. Kennarinn og húsfreyjan eru samherjar í sókninni gegn viltum u^um þjóðlífsins, gegn taumlausum rUmhvötum, vonsku og vanþekk- lrigu. Konan, móðirin, og kennarinn eru sáðmenn og vatnsveitufólk í and- e£u tilliti. Þau sá og gróðursetja í unglingsins frá morgni til kvölds. ugir vinna fremur í hag framtíð- ‘nni en þau. Engir hafa þarfari rækt- með höndum, engir vandasamari. Vers virði er að temja hesta eða kynb; að æta sauðfé hjá því að gera börn uðum Vltrum og góðum mönnum, vönd- rm og vel siðuðum? Af hverju er etta mikilvæga starf ekki metið og j,, meira en raun ber vitni um? .. att útheimtir meiri þolinmæði, um- ntlun, þrautseigju, nærfærni, sam- visk SJ er Usemi, þekkingu og fórnfýsi. Góðs og umhyggjusams uppeldis æ meiri þörf eftir því, sem ung- , ennin fjarlægjast áhrifavald nátt- runnar meira. Leiðbeiningar um val lesefnis til dægradvalar og utan- bókarnáms eru æ nauðsynlegri eftir því, sem framboð misjafnra blaða og bóka fer í vöxt. Virðing fyrir helg- um dómum, hvort sem þeir eru trúar- legs eðlis, svo sem krossar og kirkju- myndir; heilagir sögustaðir, eins og Þingvellir hjá Öxará; sagnir um vígsluathafnir álfa, sem getur um í sögunni af Tungustapa í Sælingsdal; eða þeir eru skemtilundur huldu- fólks, eins og rauðaviðarrunnurinn hjá Sultum í Kelduhverfi, — eg segi: virðing fyrir öllum þessum helgu dómum og ótal mörgu öðru er menn- ingarvottur og trygðartákn þjóð- hollra manna. “Faðir minn átti fagurt land, sem margur grætur”. Vissulega fer marg- ur villieldur um skóga máls vors og menningar. Ýmsum lundum hafa þeir logar eytt. Fjöldi stráka fyr og síðar hafa í kæruleysi og vanhyggju rifið margan rauðaviðarrunnann upp með rótum, heilladísum landsins og börn- um þess, lifðum og ólifðum, til harms og hrygðar. Vissulega grípur alla söknuður á rústum brunninna borga og eyddra skóga. Vér skiljum svo mætavel þann angurblíða trega, er felst í ljóðlínunum, sem fjármaður- inn aldni frá Víkingavatni heyrði kveðnar í björgunum: “Því ber eg hrygð í hjarta mér um daga og næt- ur”. Mundum vér geta ratað í öllu þyngri raunir en þær, að glata föður- landi voru? En það gerum vér, ef þess sérstæða menning, vaxin upp úr hörðu og hrjúfu grjótinu við hamra- björgin, líkt og rauðaviðarrunnurinn hjá Sultum í Kelduhverfi, fer for- görðum. Við sult og seyru hefir þessi menning þróast. En haldgóð og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.