Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Qupperneq 95
“FAÐIR MINN ÁTTI FAGURT LAND
73
stuðlan traustra og farsælla uppeldis-
ahrifa, ein vaxin. Enginn máttur
annar getur þá helgireiti ræktað í
hugartúnum, sem jafnan hafa verið
Vlnjar í eyðimörk um þúsund ár.
Enginn skyldi ætla, að sú ræktun
hefði verið auðveld. Að henni hafa
unnið þúsundir heimila, ekki síst
húsmæðurnar. Enn í dag kallar nauð-
synin á hjálparöfl til handa þeim
gróðri. Nú fremur en nokkru sinni
úður er þeirra þörf. Eins og áður
§egna góðar mæður þessu hlutverki
Uemur flestum öðrum. Á síðari árum
hafa kennararnir komið þeim til
hjálpar. Engin störf í þjóðfélaginu
eru hvort öðru tengdari en þessi:
húsmóðurverkin og vinna skóla-
uaannsins, engin störf mikilvægari
^yrir menninguna og farsæld fram-
t'óarinnar. Kennarinn og húsfreyjan
eru samherjar í sókninni gegn viltum
u^um þjóðlífsins, gegn taumlausum
rUmhvötum, vonsku og vanþekk-
lrigu. Konan, móðirin, og kennarinn
eru sáðmenn og vatnsveitufólk í and-
e£u tilliti. Þau sá og gróðursetja í
unglingsins frá morgni til kvölds.
ugir vinna fremur í hag framtíð-
‘nni en þau. Engir hafa þarfari rækt-
með höndum, engir vandasamari.
Vers virði er að temja hesta eða
kynb;
að
æta sauðfé hjá því að gera börn
uðum
Vltrum og góðum mönnum, vönd-
rm og vel siðuðum? Af hverju er
etta mikilvæga starf ekki metið og
j,, meira en raun ber vitni um?
.. att útheimtir meiri þolinmæði, um-
ntlun, þrautseigju, nærfærni, sam-
visk SJ
er
Usemi, þekkingu og fórnfýsi.
Góðs og umhyggjusams uppeldis
æ meiri þörf eftir því, sem ung-
, ennin fjarlægjast áhrifavald nátt-
runnar meira. Leiðbeiningar um
val lesefnis til dægradvalar og utan-
bókarnáms eru æ nauðsynlegri eftir
því, sem framboð misjafnra blaða og
bóka fer í vöxt. Virðing fyrir helg-
um dómum, hvort sem þeir eru trúar-
legs eðlis, svo sem krossar og kirkju-
myndir; heilagir sögustaðir, eins og
Þingvellir hjá Öxará; sagnir um
vígsluathafnir álfa, sem getur um í
sögunni af Tungustapa í Sælingsdal;
eða þeir eru skemtilundur huldu-
fólks, eins og rauðaviðarrunnurinn
hjá Sultum í Kelduhverfi, — eg segi:
virðing fyrir öllum þessum helgu
dómum og ótal mörgu öðru er menn-
ingarvottur og trygðartákn þjóð-
hollra manna.
“Faðir minn átti fagurt land, sem
margur grætur”. Vissulega fer marg-
ur villieldur um skóga máls vors og
menningar. Ýmsum lundum hafa þeir
logar eytt. Fjöldi stráka fyr og síðar
hafa í kæruleysi og vanhyggju rifið
margan rauðaviðarrunnann upp með
rótum, heilladísum landsins og börn-
um þess, lifðum og ólifðum, til harms
og hrygðar. Vissulega grípur alla
söknuður á rústum brunninna borga
og eyddra skóga. Vér skiljum svo
mætavel þann angurblíða trega, er
felst í ljóðlínunum, sem fjármaður-
inn aldni frá Víkingavatni heyrði
kveðnar í björgunum: “Því ber eg
hrygð í hjarta mér um daga og næt-
ur”.
Mundum vér geta ratað í öllu
þyngri raunir en þær, að glata föður-
landi voru? En það gerum vér, ef
þess sérstæða menning, vaxin upp úr
hörðu og hrjúfu grjótinu við hamra-
björgin, líkt og rauðaviðarrunnurinn
hjá Sultum í Kelduhverfi, fer for-
görðum. Við sult og seyru hefir
þessi menning þróast. En haldgóð og