Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Blaðsíða 38

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Blaðsíða 38
16 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA sem heilagt ætlunarverk, og það ætl- unarverk rækti hann m. a. með því, að gefa þjóð sinni dýrðlegasta þjóð- sönginn, sem til er.... í endalok ræðu sinnar talaði hann nokkur orð á ensku, er einkum var beint að ekkju hins látna, sem fylgdi honum til grafar eftir 37 ára samveru. Karla- kórinn söng því næst fyrsta versið úr “Hærra minn guð til þín” á frum- texta. Þá . . . . þrjú erindi úr “Alt eins og blómstrið eina”. . . . En að þeim sálmi loknum skifti um raddir uppi á svölunum og blandaður kór söng “Ó, guð vors lands”. . . . Með þjóðsöngnum sjálfum sendi þjóðin höfundinum síðustu kveðju. . . .” Á meðan Reykjavíkur-búar voru að jafna sig eftir þessa óvenjulega hátíðlegu sorgarathöfn, fór öldruð, sorgmædd og einmana ekkja að tína saman plögg sín og búast til ferðar lengst út í vestrið sólríka og víð- feðma, þar sem sonur hennar og dótt- ir biðu eftir henni með opnum örm- um. En gröfin í Víkurgarði varð henni að innsigli á þeim sáttmála, sem gjörður var löngu áður, að fs- land væri hennar annað föðurland. VIII. Snemmendis mun sá orðrómur hafa komist á, að Sveinbjörn Sveinbjörns- son væri efni í tónskáld. Reyndar var þá ekki í mörg hús að venda. Á nokkrum stöðum í bréfum Matthías- ar, í kringum þjóðhátíðarárið* er vikið að því, að hann sé að fá Svein- björn til að yrkja lög við ljóðflokk (kantötu), sem hann hafi í smíðum fyrir þjóðhátíðina 1874. Af því varð nú samt ekki; því á öðrum stað getur Matthías þess, að hann hafi ort að- eins fyrsta versið af “Ó, guð vors lands” þá, og svo bætt hinum tveiw- ur við nokkru síðar, svo um kantötu varð þar aldrei að ræða. Enda hafði skáldið í mörg horn að líta, þar seiu hann orti að minsta kosti tólf önnur kvæði fyrir sömu minningarathöfn- Þegar Sveinbjörn orti lagið við “°> guð vors lands”, var hann fyrif skemstu sestur að í Edinborg, önn- um kafinn við kenslu, og hafði fátí: eitt skrifað, sem á prent hafði nt komið. En samt rann þetta fyrsta lag hans við íslenskan texta svo inn að hjartarótum þjóðarinnar, að eng' um datt til hugar um langa tíð, að hann hefði ort nokkuð annað í tón- um. Það lag eitt'gaf honum eilífa° tilverurétt. Það fer því ekki að ólíkindum, að það muni koma flatt upp á marga> jafnvel enn, þegar þeir heyra, að eftir hann liggja á prenti um eða yfir 60 sönglög og önnur tónverk, frumsamin og endurskrifuð, og meir3 en helmingi fleiri óprentuð. Það, að svona mikið liggur í handriti og ekki líklegt til að verða prentað, er útaf fyrir sig ómetanlegur skaði fyrir is' lenskt sönglíf og tónlistarstarfsemn Eg þori að fullyrða, að margt af hanS allra merkustu, og frá hljómfraeðís' legu sjónarmiði stærstu, tónsmíðnn1 eru í flokki hins óprentaða. Hér verður ekki farið út í það, a^ leggja nein listfræðileg met á hvett einstakt lag eða tónverk. Enda mnnd' dómur þess, er þetta ritar, nau»ast talinn ábyggilegur. En til þess a^ bæta upp fyrir það, birtist hér afta11 við listi yfir öll verk hans, frumsam in, raddsett og endurskrifuð, eins eg fékk hann frá erfingjum hins látna. Því miður eru þau ekki áva 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.