Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Blaðsíða 138

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Blaðsíða 138
116 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA með mörgum hætti að sameiginlegum áhugamálum vorum, viðhaldi íslensks máls og menningarerfða, eins og Ijóst mun verða af skýrslum þeirra; mun það og koma á daginn, að deildirnar halda yfirleitt furðu vel í horfinu og eru sumar hverjar mjög vel starfandi, en öðrum háir liðsskortur vegna stöðugrar fækk- unar hinnar eldri kynslóðar vorrar eða brottflutnings fólks vors í aðrar býgðir. En þó félagið hafi óneitanlega fært út kvíarnar á síðari árum, og standi nú orðið víða fótum í íslenskum bygðalög- um og borgum þar sem íslendingar eru búsettir, ber því að ná til enn fleira fólks vors. Markið er, að félagið verði i vax- andi skilningi allsherjarfélag Islendinga í landi hér; ekkert minna megum vér sætta oss við. Er því stöðug þörf mark- vissarar, öflugrar og sívakandi út- breiðslu-starfsemi, bæði með tilliti til stofnunar nýrra deilda, t. d. í bygðunum umhverfis Manitobavatn, og aukning einstakra félagsmanna sem víðast um álfuna, jafnhliða því sem hinar eldri deildir eru studdar í starfi sínu. Sann- leikurinn er sá, að félagið þurfti í raun- inni að vera því umkomið að hafa í sinni þjónustu útbreiðslustjóra, sem ein- göngu helgaði starf sitt þeim málum, að minsta kosti einhvern tíma ársins; þá nauðsyn ber að hafa í huga í sam- bandi við framtíðarstarfið. Frœðslumál Félagið hefir, sem áður, staðið að Laugardagsskóla í íslensku í Winnipeg, og hefir aðsókn að honum verið sæmi- leg, en ætti þó allra hluta vegna að vera stórum betri, því að skólinn á nú sem fyrri ágætum kennurum á að skipa, en þeir hafa verið þessir: Ólafur Pálsson (fram að áramótum), Mrs. Ingibjörg Johnson (síðan um áramót), John Butler, Mrs. Fred Bjarnason og Skúli Böðvars- son. Mrs. Jódís Sigurðsson æfir nemend- ur i framsögn og Mrs. Kristín Johnson kennir söng, en Miss Elín Eylands ann- ast undirspilið. Ásmundur P. Jóhannsson, fyrverandi féhirðir félagsins, hefir nú sem áður borið hag skólans mjög fyrir brjósti, en i skólanefnd af hálfu stjórnarnefndar hafa verið vara-forseti, féhirðir, Grettir L. Jóhannsson ræðismaður, og Bergþ°r Emil Johnson. Á félag vort mikla þakk- arskuld að gjalda þeim öllum, sem hlynt hafa að starfi skólans, og þá sérstakleg?- kennurum hans, sem vinna verk sitt a£ mikilli fórnfýsi og áhuga á því nytsernd- arstarfi, sem hér erum að ræða, lS' lenskufræðslu barna og unglinga. Þá hefir félagið aftur í ár átt san1' vinnu við “Icelandic Canadian Club um námsskeið það í íslenskum fræðurn, sem hafið var í fyrra, og hefir góður hópur nemanda notfært sér það; fyrir' lestrar á ensku, um íslenskar bókment ir og menningu hafa eins og í fyrra ver- ið haldnir í sambandi við námsskeiðið- Mrs. Hólmfríður Daníelsson, forseti “Icelandic Canadian Club”, hefir einS og áður verið forstöðukona námsskeiðs- ins og formaður undirbúningsnefndan en í henni eiga sæti af hálfu Þjóðrsek11 isfélagsins vara-forseti þess og MlSS Vala Jónasson kenslukona. Samkvæmt fyrirmælum síðasta þi° ræknisþings skipaði forseti fimm manna milliþinganefnd í fræðslumálum, °% Mrs. Ingibjörg Jónsson formaður ken11^ ar. En sökum þess, að sumir þeiL sem eig1 skipaðir voru í nefndina, sáu ser fært að taka sæti í henni, og tilnefm varð aðra siðar á árinu, varð starf nefn arinnar minna en ella; hún hefm P ráðstafað útsendingu kenslubóka deilda og svarað fyrirspurnum þeim um skólamál. Hefir milIiÞ111^ nefnd þessi unnið mikið, þarft og Þarg arvert verk á undanförnum árum, 111 al annars með útvegun hentugra . bóka frá Islandi, en með því var s ^ spor stigið í fræðslumálunum, og ein . ig með því að skipuleggja kenslustar ■ skyldi það starf metið að verðleÍ„.r,að en Mrs. Jónsson hefir öll árin formanns-sessinn í nefndinni og þau mál sérstaklega fyrir brjóst1- ^ Ýmsar af deildum félagsins hafa ^ nýju haldið uppi kenslu í íslensku> , mun þess nánar getið í skýrslum Þel f einkum hefir Laugardagsskóli deljUIti innar að Gimli staðið með J111 ___ j blóma, eftir því sem mér er tjá • skiPa® borið Dioma, emr pvi sem mw aar sumum öðrum deildum hefir hinsv
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.