Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Qupperneq 138
116
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
með mörgum hætti að sameiginlegum
áhugamálum vorum, viðhaldi íslensks
máls og menningarerfða, eins og Ijóst
mun verða af skýrslum þeirra; mun það
og koma á daginn, að deildirnar halda
yfirleitt furðu vel í horfinu og eru sumar
hverjar mjög vel starfandi, en öðrum
háir liðsskortur vegna stöðugrar fækk-
unar hinnar eldri kynslóðar vorrar eða
brottflutnings fólks vors í aðrar býgðir.
En þó félagið hafi óneitanlega fært
út kvíarnar á síðari árum, og standi nú
orðið víða fótum í íslenskum bygðalög-
um og borgum þar sem íslendingar eru
búsettir, ber því að ná til enn fleira fólks
vors. Markið er, að félagið verði i vax-
andi skilningi allsherjarfélag Islendinga
í landi hér; ekkert minna megum vér
sætta oss við. Er því stöðug þörf mark-
vissarar, öflugrar og sívakandi út-
breiðslu-starfsemi, bæði með tilliti til
stofnunar nýrra deilda, t. d. í bygðunum
umhverfis Manitobavatn, og aukning
einstakra félagsmanna sem víðast um
álfuna, jafnhliða því sem hinar eldri
deildir eru studdar í starfi sínu. Sann-
leikurinn er sá, að félagið þurfti í raun-
inni að vera því umkomið að hafa í
sinni þjónustu útbreiðslustjóra, sem ein-
göngu helgaði starf sitt þeim málum,
að minsta kosti einhvern tíma ársins;
þá nauðsyn ber að hafa í huga í sam-
bandi við framtíðarstarfið.
Frœðslumál
Félagið hefir, sem áður, staðið að
Laugardagsskóla í íslensku í Winnipeg,
og hefir aðsókn að honum verið sæmi-
leg, en ætti þó allra hluta vegna að vera
stórum betri, því að skólinn á nú sem
fyrri ágætum kennurum á að skipa, en
þeir hafa verið þessir: Ólafur Pálsson
(fram að áramótum), Mrs. Ingibjörg
Johnson (síðan um áramót), John Butler,
Mrs. Fred Bjarnason og Skúli Böðvars-
son. Mrs. Jódís Sigurðsson æfir nemend-
ur i framsögn og Mrs. Kristín Johnson
kennir söng, en Miss Elín Eylands ann-
ast undirspilið.
Ásmundur P. Jóhannsson, fyrverandi
féhirðir félagsins, hefir nú sem áður
borið hag skólans mjög fyrir brjósti, en
i skólanefnd af hálfu stjórnarnefndar
hafa verið vara-forseti, féhirðir, Grettir
L. Jóhannsson ræðismaður, og Bergþ°r
Emil Johnson. Á félag vort mikla þakk-
arskuld að gjalda þeim öllum, sem hlynt
hafa að starfi skólans, og þá sérstakleg?-
kennurum hans, sem vinna verk sitt a£
mikilli fórnfýsi og áhuga á því nytsernd-
arstarfi, sem hér erum að ræða, lS'
lenskufræðslu barna og unglinga.
Þá hefir félagið aftur í ár átt san1'
vinnu við “Icelandic Canadian Club
um námsskeið það í íslenskum fræðurn,
sem hafið var í fyrra, og hefir góður
hópur nemanda notfært sér það; fyrir'
lestrar á ensku, um íslenskar bókment
ir og menningu hafa eins og í fyrra ver-
ið haldnir í sambandi við námsskeiðið-
Mrs. Hólmfríður Daníelsson, forseti
“Icelandic Canadian Club”, hefir einS
og áður verið forstöðukona námsskeiðs-
ins og formaður undirbúningsnefndan
en í henni eiga sæti af hálfu Þjóðrsek11
isfélagsins vara-forseti þess og MlSS
Vala Jónasson kenslukona.
Samkvæmt fyrirmælum síðasta þi°
ræknisþings skipaði forseti fimm manna
milliþinganefnd í fræðslumálum, °%
Mrs. Ingibjörg Jónsson formaður ken11^
ar. En sökum þess, að sumir þeiL
sem
eig1
skipaðir voru í nefndina, sáu ser
fært að taka sæti í henni, og tilnefm
varð aðra siðar á árinu, varð starf nefn
arinnar minna en ella; hún hefm P
ráðstafað útsendingu kenslubóka
deilda og svarað fyrirspurnum
þeim um skólamál. Hefir milIiÞ111^
nefnd þessi unnið mikið, þarft og Þarg
arvert verk á undanförnum árum, 111
al annars með útvegun hentugra .
bóka frá Islandi, en með því var s ^
spor stigið í fræðslumálunum, og ein .
ig með því að skipuleggja kenslustar ■
skyldi það starf metið að verðleÍ„.r,að
en Mrs. Jónsson hefir öll árin
formanns-sessinn í nefndinni og
þau mál sérstaklega fyrir brjóst1- ^
Ýmsar af deildum félagsins hafa ^
nýju haldið uppi kenslu í íslensku> ,
mun þess nánar getið í skýrslum Þel f
einkum hefir Laugardagsskóli deljUIti
innar að Gimli staðið með J111 ___ j
blóma, eftir því sem mér er tjá •
skiPa®
borið
Dioma, emr pvi sem mw aar
sumum öðrum deildum hefir hinsv