Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Blaðsíða 139

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Blaðsíða 139
ÞINGTÍÐINDI 117 ^eynst örðugleikum bundið, eða jafnvel °kleift, að fá íslenskukennara, og má ekki við svo búið standa. Þingið í .fyrra lagði ríflegri fjárstyrk til fræðslumál- anna en nokkru sinni áður, og er sjálf- sagt, að félagið styðji þau mál fjár- hagslega, eftir því sem nauðsyn ber til. En það er eigi nóg að leggja fram fé döildunum til styrktar í fræðslumálum, framkvæmdir verða engar í þá átt vagna kennaraleysis. Á því verður með einhverjum hætti að ráða bót, og væri fWausnin, ef til vill, sú, að félagið réði °S launaði, í samráði og samvinnu við hhitaðeigandi deildir, farkennara í ís- iensku, er ferðaðist um milli þeirra til úess að hafa umsjón með kenslunni og annast hana, eftir því sem þörf krefur °8 ástæður leyfa. Eg vík þessari hug- ^ynd til væntanlegrar þingnefndar í fræðslumálum. Það eitt er víst, að alt ^app veÆur að leggja á það af hálfu Pingsins og stjórnarnefndarinnar, að sem flestar deildir geti starfrækt laug- ardagsskóla í íslensku og að þeir verði sem best sóttir, en vitanlega verður það ^erk sérstaklega að hvíla á herðum elldanna sjálfra, enda er þar um að l£Gða hið ágætasta og verðugasta verk- efni þeirra. Undanfarið hefir allmikið verið rætt 01 stofnun kennarastóls í íslenskum ^sðurn við háskólann i Manitoba, og ekk málið nýjan byr í seglin við hina ^nfðunglegu gjöf Ásmundar P. Jóhanns- °n byggingamejst;ai.a síðastliðið sumar. r 6r um tinnabært og mikilvægt þjóð- ^knismál að ræða, enda hafði Þjóð- ý^knisfélagið það á starfsskrá sinni saman; stjórnarnefnd félagsins ^ ddi þag einnig á fundi sínum nú í j ausf>_tjáði sig með opinberri yfirlýs- 6.®u fúsa til samvinnu við aðra hlutað- gendiir og reiðubúna til að leggja það * Þetta þjóðræknisþing. Með tilliti þeirrar samþyktar stjórnarnefndar- llrnar> ,°S minnugur þess, að félagið tel- vj aer e11 þau mál viðkomandi, er varða v Uam íslenskrar tungu og menningar- ti/ m®ta í landi hér, vil eg leggja það sk’ .^etta mal verði tekið upp á dag- m þingsins. sambandi við fræðslumálin þykir mér einnig fara vel á því að geta þess, sem eg raunar hefi vikið að á öðrum stað, að ævifélagi vor, dr. Helgi P. Briem, aðalræðismaður íslands í New York, hefir sýnt félaginu þá miklu vinsemd að gefa bókasafni félagsins og bókasöfn- ■um deilda þess, hverju um sig, eintak af hinni fögru og vel sömdu bók sinni, Iceland and the Icelanders, einmitt með það fyrir augum, að hin yngri kynslóð vor hefði með þeim hætti sem mest not af henni. Fyrir þessa ágætu og kær- komnu gjöf þakka eg innilega í nafni íélagsins. Samvinnumál við ísland Þau hafa að óvenjulega miklu leyti verið fólgin í því af vorri hálfu að taka á móti góðum og kærkomnum gestum heiman um haf, og verður þeirra heim- sókna getið ítarlega í frásögn um sam- komuhöld þau, er félagið hefir staðið að, en óþarft er að fjölyrða um það, hve koma slíkra gesta treystir böndin við ættjörðina. Með það í huga, má oss vera það sér- stakt fagnaðarefni, að á þessu þingi, eins og undanfarið, eigum vér því láni að fagna að hafa vor á meðal ágæta fulltrúa íslands, þar sem eru þau góð- kunnu merkishjón Ingólfur Gislason læknir og frú Oddný Vigfúsdóttir. Býð eg þau í nafni félagsins hjartanlega velkomin og vona, að þeim verði dvölin eins ánægjuleg og eg veit, að koma þeirra verður oss. En eftir hádegið í dag flytur Ingólfur læknir kveðjur ríkis- stjórnar Islands og heimaþjóðarinnar; einnig verður hann aðalræðumaður á “Fróns” -mótinu annað kvöld. Þá er oss það mikið ánægjuefni, að staddur er hér á þinginu félagsbróðir vor, herra Niels G. Johnson, dómsmála- ráðherra í Norður Dakota, og býð eg hann innilega velkominn i hópinn. — Hann ávarpar þingið nokkrum kveðju- orðum eftir hádegið, en annars er hann sérstaklega hingað kominn sem gestur “Icelandic Canadian Club” og flytur ræðu á samkomu þess félagsskapar í kvöld. Að því er varðar samvinnuna við Is- land, er það annars sérstaklega eitt mál,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.