Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Blaðsíða 33

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Blaðsíða 33
SVEINBJÖRN SVEINBJÖRNSSON 11 aðalkennari hans Anton Ravn. Eftir tæPra tveggja ára nám fór hann til Edinborgar og kendi þar um skeið. Árið 1872 tók hann sig upp aftur og gekk á hljómlistaskólann í Leipzig á ^ýskalandi. Var yfirkennari skólans, ^-arl Reinecke, einkakennari hans. Eeinecke var merkur tónlistamaður °g strangur kennari; og því var það, að Grieg lenti í ónáð hans fyrir útúr- dúra við námið og aðfinslur við skól- ann. En það var nokkuð löngu áður. Veturinn 1874 settist Sveinbjörn sv° aftur að í Edinborg og bjó þar að staðaldri fram að árinu 1919, eða í samfleytt 45 jjr. Kendi hann píanó- spil og tónfræði með sívaxandi áliti, °g var víst lengstum önnum kafinn. °ft heyrir maður talað um “ást við yrstu sýn”. En Sveinbjörn steig þar 611 framar. Vorið 1889 var hann eitt Slnn staddur hjá vinafólki sínu, s °tsku, og barst þá í tal sumarfrí. e£lr frúin í heimilinu, að þau séu ^ ^ugsa um skemtiferð til fjarða °regs, og býður honum, að slást ^ð í förina með þeim. Á stofuborð- nu var ný mynd af ungri blómarós, er hann hafði eigi áður séð. Hann Pyr, hver þessi stúlka sé, og segir b^ln’ þetta sé systurdóttir sín, og Ul hún með móður sinni og systkin- “R1 1 Bertsllire> Svarar hann þá: ^ þér stendur á sama, frú mín góð, vildi eg heldur fá kynningarbréf £ systur þinnar og frændfólks, en ylclíUr 1:11 N°regs.” Var það aðufengið, og kom hann harðtrúlof- tri baka úr því sumarorlofi. Joh ^an Eleanor Christie, dóttir j- n Ehristie, M.A., vel mentaðs inn ðings’ frá Banff’ er Þá var lát’ ^b’ °S Williamina Paterson frá erdeen, konu hans. Eleanor var vel mentuð og glæsileg, og stóð á tvítugu (f. 1870); en Sveinbjörn var þá vel yfir fertugt. Þau giftust á næsta ári (1890) og reistu bú í Edin- borg. Þar bjuggu þau í samfleytt 29 ár, eða til þess tíma, að þau fluttu með börnum sínum hingað til Winni- peg um haustið 1919. Á næstu tveimur árum, eftir að þau giftust, eignuðust þau tvö börn, dreng og stúlku. Drengurinn, Þórð- ur John Wilhelm, var fæddur 2. apríl 1891 og dóttirin, Helen McLeod, 3. desember 1892. Þórður útskrifaðist frá háskóla Edinborgar í læknisfræði vorið 1914. Hann vann sem læknir, með kapteins nafnbót, í tvö ár í heimsstyrjöldinni 1914-1918, oft við fremstu víglínu, og bilaði þá heilsa hans í þeirri ofraun. Síðar stundaði hann lækningar víðsvegar í Vestur- Canada um nokkur ár. Hann er list- fengur mjög, leikur vel á píanó og málar; er ókvæntur og þykir nokkuð einrænn. Helen útskrifaðist frá Listaskólanum í Edinborg í fögr- um listum og tók kennarapróf árið 1915. Er hún fríð sýnum, listræn mjög og vel skáldmælt. — Hún kendi dráttlist í Skotlandi um tíma og síðar í Canada. — Árið 1921 giftist hún Ralph Ernest Alwyn Lloyd, liðsforingja úr stríðinu. Hann er nú fyrir skemstu látinn. Þau Helen og Ralph Lloyd eignuðust fjögur börn. Fyrsta barnið, Benjamín Bertie Sveinbjörn, dó innan árs frá fæðingu. Næstur var Francis Charles Svein- björn, fæddur 1923, þá Eleanor, fædd 1924; yngstur er Jón Edric Shen- stone Maclean, fæddur 1926. Báðir gengu drengirnir í herinn, og komu heilir á hófi til baka úr síðustu styrj- öld. Sveinbjörn hinn síðari kom
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.